byssur info
Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: hreindýra útdráttur
G7 =.251
G1 =.493
Berger 105gr VLD
Skrifað þann 2 March 2013 kl 22:55
|
Svad
Svör samtals: 3
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: hreindýra útdráttur
Þessi BC á við Berger 105 gr VLD Target kúlu, ekki veiðikúlu (Hunting) skv vefsíðu Berger. Þó að einhver dæmi séu um að hægt sé að nota Target kúlu á veiðar þá mæla Berger ekki með því, þenst ekki nóg miðað við 105 gr VLD Hunting. 105 gr Berger VLD Hunting er reyndar með betri BC (G1 0,532).
Til að ná lágmarkinu (1300 lb-ft á 200 m) á hreindýr með þessari Target kúlu þarftu V0 upp á ca. 2725 fps, sem ætti að vera auðvelt með 6mm BR N. OGW (bara vísbending) miðað við 2725 fps er 151 kg (lífþungi) sem gefur fallþunga upp á ca 75 kg. Ekki sérstaklega stór tarfur það en yfir meðalvikt. Breytist ört með hærri V0.
Upp á örugga fellingu er ekki hægt að mæla með þessari kúlu, sérstaklega ekki á tarf og sérstaklega ekki á löngum færum. Þetta er ekki veiðikúla og strangt til tekið ekki leyfð á hreindýr.
Skrifað þann 3 March 2013 kl 9:53
|
byssur info
Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: hreindýra útdráttur
ég var bara að spá hvort 6br myndi duga, ég verð með Nosler Accubond 165gr í .308, hleðslan er 44.4gr N140
Skrifað þann 3 March 2013 kl 11:42
|
byssur info
Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: hreindýra útdráttur
var að hraðamæla hleðsluna mína, 165gr gameking á 2808f/s
svo er spurningin.. á hvaða færi er afl kúlunnar orðið of lítið til að fella dýrið örugglega ?
Skrifað þann 13 March 2013 kl 20:43
|
Silent
Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: hreindýra útdráttur
veit ekki með örugglega en samkvæmt lögum þarf hún að skila 1300 ft/lbs og það setur rifilinn þinn með þessari hleðslu um ca 330-350m strax á 400 er hann komin undir lágmarkið.
Skrifað þann 14 March 2013 kl 16:15
|
Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: hreindýra útdráttur
Ágætu Hlaðverjar!
Virkilega skemmtilegur og um margt fróðlegur póstur!
Takk fyrir.
Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson
Skrifað þann 14 March 2013 kl 18:05
|