Hreindýraveiðimenn

NESIKA

Svör samtals: 214
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hreindýraveiðimenn

Ég ætla ekki að dæma fjórhjólið, en þessi umgengni (engin yfirbreyðsla) við bráðina er okkur veiðimönnum til ævarandi skammar.
Við byðjum um sanngjarna umfjöllun af fjölmiðlum ekki bara neikvæða og hvað gerum við....!
Ég ætla að reyna að kasta ekki úr glerhúsi þegar að kemur að atvinnuveiðum en mér er samt ofboðið.
Sigurður Hallgrímsson

Skrifað þann 1 September 2012 kl 18:31
« Previous12Next »