Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Ágætu Hlaðverjar!
Er það rétt að Daníel Sigurðssyni hafi verir eytt af þessu spjalborði??
Ef svo er ..má ég spyrja hvers vegna? Sagði hann of oft satt??
Eða er það líka brotrekstrarsök að spyrja?
Hafið þið lesið þá góðu bók 1984 eftir snillingin Georg Orwell???
Með lítilli virðingu ,
Magnús Sigurðsson
Tags:
Skrifað þann 20 March 2013 kl 22:18
|
17 Svör
|
C47
Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Er hann ekki bara úti að skjóta
Með kveðju
Björn
Skrifað þann 20 March 2013 kl 22:32
|
Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Ágæti félagi Björn
Finnst þér þetta vera greindarlegt svar?
Magnús Sigurðsson
Skrifað þann 20 March 2013 kl 22:38
|
Gisminn
Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Ágæti Magnús langar þig endilega að halda áfram derring og leiðindum ?
Þá er það bara allt í lagi og og ef ég á að byrja vígvöllinn þá getum við rætt að Vinur þinn Daníel ýtrekaði fyrir Kela sem hefur notendanafnið Skepnan að skepnur ættu að vera fyrir framan hlaup ekki aftan og dæmdu hvað fellst í þessum orðum sjálfur.
þú nefndir að þeir sem réðust að Daníel hefðu enga þekkingu skilað inn samkvæmt skoðana könnun þinni en ég spyr hvaða þekking leggur þú að jöfnu þegar þú drullar yfir einhverja riffiltegudir án þess að hafa nokkurntíman skotið úr þeim en vitnar í einhverja matarborðsfélaga úti í hinum stóra heim sem heilaga sannleik og þeir segja hitt og þetta eftir lestur úr þessu og þessu blaði eða tímariti en hitt blaðið sem var við hliðina sem lofar sömu græju er ekki marktækt af því að .......
Kveðja
Pirraður
þorsteinn Hafþórsson
Skrifað þann 20 March 2013 kl 22:56
|
C47
Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Greindarlegt eða ekki .Þurfa menn að vera hér dægrin löng? Daníel kemur aftur þegar hann vill
Og svo er ég sammála Gisma um margt
Skrifað þann 20 March 2013 kl 22:57
|
skepnan
Svör samtals: 75
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Jæja Magnús Sigurðsson eru menn ekki í stuði?
Jú ég hef lesið 1984 eftir George Orwell eða Eric Arthur Blair eins og hann hét réttu nafni. En eins merkilegt og það var þá var hann "kommi" það er sósíalisti eða vinstri maður sem að var á móti Stalínisma. Að kalla hann snilling er vafamál, hann var oft í ósamræmi við sjálfan sig en hvað um það( þú ættir kanski að kynna þér manninn á bak við nafnið sjálfur, eins og ég hafði gert)
Ég hef líka lesið "hina" bókina hans sem er Dýrabær eða Animal Farm á frummálinu og þar er rauði þráðurinn að svínin breyta boðorðinu Öll dýr eru jöfn yfir í Öll dýr eru jöfn en önnur eru jafnari.
Hugsaðu þig nú um hvort að þetta eigi við ykkur félagana þar sem þið drullið yfir aðra sem hafa önnur áhugamál en þið og þar sem að þið hafið "alltaf" rétt fyrir ykkur !!!!!!!!
Nú vill ég taka það skýrt fram að ég hef aldrei logið einu eða neinu upp á hann eins og hann skrifaði, heldur hef ég nokkrum sinnum copyað/vitnað í hans eigin setningar og því er hægt að fletta mjög auðveldlega upp hérna á vefnum......
Núna vill ég benda á setningu / reglu sem að stendur hérna þegar þú kemur inn á vefinn #Athugið! Persónuleg skrif s.s. nafngreiningar eða vísan í slíkt, auk auglýsingar samkeppnisaðila geta valdið lokun aðgangs# Þarna birti hann vinur þinn ekki bara nafn mitt heldur einnig heimilisfang í einhverskonar "rifrildi" vegna annars spjallvefs, finnst þér þetta í lagi svo ég komi með frasa úr auglýsingunum....
Bið að heilsa "Snækollur og Napóleon"
Með öngvri kveðju Keli
Skrifað þann 21 March 2013 kl 0:32
|
harry123
Svör samtals: 147
Virk(ur) síðan: 30 September 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
.
Skrifað þann 21 March 2013 kl 9:13
|
OrnJohnson
Svör samtals: 85
Virk(ur) síðan: 1 September 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Þetta er ekkert annað en einelti.
Þessi Daníel er mjög sérstakur og ofmetur sig greinilega.
En, menn eins og skepnan, sem er svona karlkyns Sóley Tómasar sem sér hótun út úr engu eru meira vandamál en Daníel.
Tek það fram að ég er ekkert að verja hann. Átti einu sinni "næstum því" viðskiðti við hann og hef engann áhuga á meira af því.
En að snúa út úr öllu sem blessaður maðurinn segir, ALLTAF, er einelti.
Svo einfalt er það nú.
Taki það til sín sem eiga.
Skrifað þann 21 March 2013 kl 17:40
|
Hnulli
Svör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
...eru menn að tala um undirskriftarsönun?
honum var ekki hent út fyrir að verða fyrir einelti.
Sú óvild sem margir hérna inni hafa á honum er ekki vegna þess að menn hafa talað sig saman um að ráðast á hann, heldur frekar viðbrögð manna við hans skrifum, hvort sem það var til þeirra sjálfra eða annara..
ég sjálfur fann verulega til ónota vegna breiviks commentsins hans, og í mörgum skandinavíulöndum hefði það dugað til að svipta hann leyfinu...
en hvað um það, liðin tíð, og held að þetta spjallborð gæti vel gengið hjá okkur öllum hérna ef að menn myndu aðeins hugsa áður en þeir skrifa.. og kannski sérstaklega hann, þar sem það er nóg af mönnum hér inni sem vilja ögra honum til að fá eitthvað fútt í gang, en svo verður ekkert úr því ef hann leiðir það hjá sér.
Það gekk ágætlega á tímabili þegar hann svaraði ekki þannig bulli, en eitthvað varð til þess að hann byrjaði á því aftur, og þá fór allt í hund og kött..
Hann reynir kannski aftur seinna, hver veit, og þá megum við aðrir hérna inni líka róa okkur.
kv.Hnulli
Skrifað þann 21 March 2013 kl 19:40
|
Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Ágæti félagi Hnulli!
Þarna finnst mér skynsamlega mælt!
Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson
P.s. Ég hvorki kannast við að hafa verið með dónaskap á þessu
spjallborði, né vera einhver sérstakur vinu Daníels Sigurðssonar.
Ég hefi hitt þennan ágæta mann fjórum sinnum á lífsleiðinni!
Það breytir ekki því að allir eigum við að njóta sanmælis.
Ég, Skepnan, Hnulli, Daníel...allir!
Erum við ekki sammála um þetta?
Skrifað þann 21 March 2013 kl 20:31
|
Poldinn
Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Hmm...
Söknuður minn er innan skekkjumarka...
Skrifað þann 22 March 2013 kl 22:26
|
Hurdarbak
Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
R.I.P........ Og að eilífu amen....... Andskotinn gefur og andskotinn tekur til baka ásamt ríkulegum vöxtum.... Dan Sig gróf sína eigin gröf sjálfur og situr nú við hægri hönd skapara síns......
kv hr. Sem hugar vel að Skepnum og getur jafnvel verið svolítið Kelinn við þær ef svo ber undir..... Ha ha ha og húrra húrra húrra, dúralúra lúra og allur pakkinn.....
Skrifað þann 23 March 2013 kl 18:45
|
C47
Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Fyrst andskotast menn yfir nærveru Daníels, svo halda menn áfram þrasinu eftir að hann er farinn. Rétt skilið hjá mér?
Skrifað þann 23 March 2013 kl 19:28
|
Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Ágæti félagi Keli (Þorkell?).
Þú skrifar:
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Jæja Magnús Sigurðsson eru menn ekki í stuði?
Jú ég hef lesið 1984 eftir George Orwell eða Eric Arthur Blair eins og hann hét réttu nafni. En eins merkilegt og það var þá var hann "kommi" það er sósíalisti eða vinstri maður sem að var á móti Stalínisma. Að kalla hann snilling er vafamál, hann var oft í ósamræmi við sjálfan sig en hvað um það( þú ættir kanski að kynna þér manninn á bak við nafnið sjálfur, eins og ég hafði gert)
Ég hef líka lesið "hina" bókina hans sem er Dýrabær eða Animal Farm á frummálinu og þar er rauði þráðurinn að svínin breyta boðorðinu Öll dýr eru jöfn yfir í Öll dýr eru jöfn en önnur eru jafnari.
Hugsaðu þig nú um hvort að þetta eigi við ykkur félagana þar sem þið drullið yfir aðra sem hafa önnur áhugamál en þið og þar sem að þið hafið "alltaf" rétt fyrir ykkur !!!!!!!!
Nú vill ég taka það skýrt fram að ég hef aldrei logið einu eða neinu upp á hann eins og hann skrifaði, heldur hef ég nokkrum sinnum copyað/vitnað í hans eigin setningar og því er hægt að fletta mjög auðveldlega upp hérna á vefnum......
Núna vill ég benda á setningu / reglu sem að stendur hérna þegar þú kemur inn á vefinn #Athugið! Persónuleg skrif s.s. nafngreiningar eða vísan í slíkt, auk auglýsingar samkeppnisaðila geta valdið lokun aðgangs# Þarna birti hann vinur þinn ekki bara nafn mitt heldur einnig heimilisfang í einhverskonar "rifrildi" vegna annars spjallvefs, finnst þér þetta í lagi svo ég komi með frasa úr auglýsingunum....
Bið að heilsa "Snækollur og Napóleon"
Með öngvri kveðju Keli
Ég skrifa:
Takk fyrir svarið!
Frændi minn Halldór Guðjónsson fékk aldrei Nóbelsverðlaun....því miður.
Það gerði aftur á móti Halldór Killjan Laxness....sem er jú sami maðurinn!
Georg Orwelll skrifaði til dæmis 1984 og Animal Farm.
Eric Arthur Blair er þar hvergi getið!
Nú veit ég ekki hversu gamall þú ert, en ég er stoltur fyrir hönd hins mjög svo
gagnýnda íslenska menntakerfis að þarna sé ungur? maður með jafn góða
þekkingu á bókmenntum og raun ber vitni.
Ekkert skítkast..... ég er að tala í alvöru!
Kannski við gætum átt ánæguleg samtöl um bækur í stað skotvopna?
Með mikilli vinsemd,
Magnús Sigurðsson
Sem hefur áhyggjur að þekkingu okkar góðu þjóðar.....um ýmis málefni.
Skrifað þann 23 March 2013 kl 20:55
|
Mighty mouse
Svör samtals: 24
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Já sææææl Magnús, nafni minn góður.
Á nú að fara að breyta hlaðspjallinu í bókaklúbb eða leshring.
Mighty .......sem er varla læs.
Skrifað þann 23 March 2013 kl 21:03
|
Gisminn
Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Veistu það Magnús ég sé allavega að þú ert allur að vilja gerður með að friðmælast og vera á góðu nótunum og ég virði það og vill ekki erfa neitt.
Vildi bara koma því á framfæri
Kveðja
ÞH
Skrifað þann 23 March 2013 kl 21:09
|
Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Ágæti Gisminn!
Auðvitað viljum við halda friðinn...skárra væri það nú !
Höfum okkar samskipti á normal nótum?
Fagna því!
Megi þér og öllum þínum ganga sem allra best!
Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson
Skrifað þann 23 March 2013 kl 21:27
|
Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Hvað varð um Daníel Sigurðsson
Þú segir:
Já sææææl Magnús, nafni minn góður.
Á nú að fara að breyta hlaðspjallinu í bókaklúbb eða leshring.
Mighty .......sem er varla læs.
Ég segi: Þarna ferðu með rangt mál minn ágæti ...þú ert auðvitað fluglæs!!
Megi þér og öllu þínu góða fólki vegna sen best um alla framtíð!!
Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson
Skrifað þann 23 March 2013 kl 21:30
|