viktorinn
Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Sælir ég og félagar mínir vorum að ræða um hvaða aðrir fuglar hérna á íslandi mætti skjóta og væri ætilegir. Þá kom upp lóan og hrossagaukurinn og náttúrulega álftin eru eh fleirri fuglar að menn hafa heirt að séu ætilegir en friðaðir og vilja menn leifa skotveiðar á þessum fuglum ?
Tags:
Skrifað þann 26 August 2012 kl 12:14
|