Hvernig arbor pressur eru menn með?

Guðsteinn

Svör samtals: 80
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Var að spá í pressu frá Sinclair en hún er ekki að fá góða dóma á síðunni þeirra.
Hef séð pressur frá Sinclair, Hart, Harrel og K&M. Með hverju mælið þið?

Kveðja
Guðsteinn

Tags:
Skrifað þann 16 July 2013 kl 19:00
Sýnir 1 til 20 (Af 24)
23 Svör

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Ég er með Sinclair, hún gerir allt sem hún þarf að gera fyrir mig ágætlega... þekki hinar ekki! Í fljótu bragði átta ég mig heldur ekki á því hvað menn hafa út á hana að setja!

Skrifað þann 16 July 2013 kl 19:25

Guðsteinn

Svör samtals: 80
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Sérð það í linknum hér, með því að klikka á "Reviews"
http://www.sinclairintl.com/reloading-equipment/reloading-presses/s...

Skrifað þann 16 July 2013 kl 20:07

Bc3

Svör samtals: 204
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Sæll .
Ég er með frá sinclair og hef verið mjög ánægður með hana,en það sem stendur i reviews með að tennunar innany brotna gerðist fyrir mig í gær, en er búin að hafa samband við þá úti og þeir vilja fá hana til sín til að laga hana.

Skrifað þann 16 July 2013 kl 20:50

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Úff... þetta er ekki gott að sjá!!!

Ég er samt búinn að hlaða líklega í kringum 300 skot með pressunni minni. Ég hef bara hlaðið Lapua hylki og ekki lent í neinum vandræðum. Ég myndi skoða pressurnar frá hinum ef ég væri að fá mér pressu í dag miðað við þessa vitneskju.

Fingers crossed að mín gefi sig ekki líka... nenni ekki að standa í veseni við að senda hana út. Pressan er mjög góð að öðru leiti... skrítið að vera með eitthvað drasl efni í þessu tannhjóli... það eru nú ekki beinlínis mikil átök í gangi þegar maður er að neck size-a með henni.

Skrifað þann 16 July 2013 kl 21:04

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Ég hugsa að ég tæki K&M pressuna af þessum sem þú nefnir, mér sýnist Harrels pressan vera alveg eins og Sinclair pressan... svo er Hart pressan vissulega mjög flott, en frekar dýr!!!

Skrifað þann 16 July 2013 kl 21:12

Bc3

Svör samtals: 204
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Ja þessvegna tók eg bara splittið úr og sneri þessu aðeins þa get ég notað hana þvi ég nenni ekki að vesenast með að senda hana út en ef ég væri að kaupa mér pressu í dag myndi ég fá mér Hart eða k&m. eina með k&m er að þú breytir ekki hæðini neitt nema með 2 sexkannts skrúfum ekki svona sveif eins og á hinum, en eg þekki einn sem á hart pressu og hun er rosalega massíf og flott hún hreyfist heldur ekkert eins og sinclair pressan þegar maður tekur í sveifina haha

Skrifað þann 16 July 2013 kl 21:22

Guðsteinn

Svör samtals: 80
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Já, þetta eru ekki meðmæli með pressunni frá Sinclair. Ætla að skoða betur þessa frá K&M, finnst þessi frá Hart vera fulldýr.

Skrifað þann 16 July 2013 kl 22:00

Bjarnithor

Svör samtals: 53
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

K&m frábær pressa

Skrifað þann 16 July 2013 kl 23:48

243Howa

Svör samtals: 55
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Það eru að verða fáar tennur eftir í minni pressu, eftir hátt í 1000 skot.. ætlaði nú að vera búinn að fræsa þetta uppá nýtt!
Þetta væri ekki vandamál ef þeir hefðu smíðað þetta tannhjól eins og menn smiling
Annars er þetta fín pressa að öðru leiti !

Viðhengi:

Skrifað þann 17 July 2013 kl 0:07

reynirh

Svör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Ég er með Bald Eagle pressu og hún er að virka fínt, Hlað pantaði hana fyrir mig og hún kostaði að mig minnir 16000.
http://toolsandmore.us/search.aspx?manufacturer=71&log=false&size=2...

Skrifað þann 17 July 2013 kl 3:10

Abraham Superman

Svör samtals: 33
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Sælir

Það er til ein Bald Eagle pressa í Hlað kostar 16.800-

Kv. Sigurður R.

Skrifað þann 17 July 2013 kl 10:08

NESIKA

Svör samtals: 214
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Mín sinclair er kominn í 10.000 + Ég á líka K&M en hana nota ég mun minna.
Ef átakið er orðið of mikið þá er verið að nota pressuna í annað en hún var hönnuð...
Siggi

Skrifað þann 17 July 2013 kl 11:32

243Howa

Svör samtals: 55
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Þetta gerist bara við að taka primerana úr stundum. Ert þú að segja að pressan sé ekki til þess að necksiza með Wilson dæjum ?
Þín pressa hlítur að vera með betur smíðuðu tannhjóli..
Ef þeir hefðu sleppt því að bora kjarnan úr á milli tannana, þá væri hver tönn ekki svona þunn og brothætt !
Það smíðar enginn heilvita maður tannhjól svona eins og á myndinni hér fyrir ofan !
Þetta væri ekki vandamál ef tennurnar hefðu verið fræstar !

Skrifað þann 17 July 2013 kl 15:16

NESIKA

Svör samtals: 214
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Mín pressa er bara gömul... og ég man ekkert hvort að
mínar tennur eru svona??
Ég er með fjórar pressur í gangi og þar af eina Redding turret þannig
að ef átakið er eithvað þá nota ég pressurnar.
Þessar arbor pressur eru ekki fyrir átök og ég er viss um að ég gæti
brotið mína ef ég dúndraði úr hvellhettum en ég geri það ekki ég fer mjúkt
í það því það segir mér í hvaða ástandið pocketið sé og eða þrýstingurinn.
Ef ég væri að nota harðar hvellhettur í large þá mundi ég eflaust nota
pressu og eða slá úr með litlum hamri (sinclair).
kveðja
P.S selja þeir ekki stykkið sér ?

Skrifað þann 17 July 2013 kl 17:33

243Howa

Svör samtals: 55
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

En það er verið að spurja um pressu sem dugar í flest, svo menn þurfi ekki að kaupa margar ! smiling

Skrifað þann 17 July 2013 kl 18:19

NESIKA

Svör samtals: 214
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Sorry, þá byrja menn ekki á arbor pressu.
Það koma alltaf tllfelli þar sem þarf að full size sad sniff sniff
kveðja

Skrifað þann 17 July 2013 kl 18:58

Boyer

Svör samtals: 47
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Sammála Sigga að byrja ekki á Arbor pressu.
Menn ættu að skoða Arbor pressurnar frá Harrels eða Russ Haydon.

Skrifað þann 18 July 2013 kl 19:18

243Howa

Svör samtals: 55
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Segið þið að sinclair pressan sé ekki gerð fyrir þetta?
http://www.youtube.com/watch?v=Bcwn0aM2l6U...
Góð arbor pressa á að þola þetta, en þessi gerir það bara ekki!
Hann fer ekkert varlega með hana í þessu myndbandi..
Jafnvel þótt Guð almáttugur segði mér að tannhjólið í sinclair pressunni væri vel smíðað, þá væri ég ekki sammála honum.
Góðar skyttur hafa sagt mér að mestu mistökin sem byrjendur geri sé að kaupa sér hleðslusett með pressu og tilheyrandi lággæða búnaði. Ef þú átt kunningja eða jafnvel ert í skotfélagi sem á alvöru pressu, getur þú oftast fullsizað þar.

Skrifað þann 18 July 2013 kl 21:53

NESIKA

Svör samtals: 214
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Skoðaðu vidoið, hann er með ppc hylki small primers.
Sumar hvellhettur detta úr þegar aðrar geta verið vel þéttar.
En ef þig langar í arbor pressu án þess að eiga eina venjulega
þá færðu þér arbor og kaupir hina síðar...smiling

Ég er EKKI að tala um að hlaða með venjulegri pressu heldur body size þegar þarf.

Og þegar menn segja (ég þar með talin) að menn séu ekki farnir
að hlaða af viti nema með arbor til br skotfimi að þá komumst
við ekki hjá því að eiga eina fullorðins fyrir það sem þarf afl til.
kveðja

Skrifað þann 19 July 2013 kl 0:11
« Previous12Next »