Hvernig arbor pressur eru menn með?

Guðsteinn

Svör samtals: 80
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Á til venjulega pressu fyrir fullsize- og bodydie. Ætla að fá mér Arbor pressu fyrir Wilson Neckdie og Bulletseater.

Líst vel á þessu pressu frá Ross Haydon. Hafa menn pantað frá Shooters-supply?

Skrifað þann 19 July 2013 kl 13:18

Boyer

Svör samtals: 47
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Sæll Guðsteinn!

Russ sendir hvert sem er og er þægilegur við að eiga!

Skrifað þann 19 July 2013 kl 15:46

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

Ágætu félagar.

Skemmtilegar umræður um Arbor pressur.
Alltaf jafn gaman að sjá hvað menn eru að koma
sér upp fínum tækjum.
Fyrir margt löngu notaði ég Hart arbor pressu og
reyndist hún afskaplega vel, engar bilanir.
En fljótlega komst ég að því að hvað mig varðar
hafði ég engin not fyrir svona pressu.
Ég vil frekar setja mínar kúlur með höndunum og
finna ef eitthvað er ekki eins og það á að vera.
Einnig er ég fljótari að nota mallet (hamar) til að
þrengja og slá úr hvellhettu heldur en að nota AP.
Ég er algerlega sammála Sigurði sem hér að ofan
lagði til að fyrsta pressa ætti ekki að vera AP.
Ég geri mér líka grein fyrir að fyrirspyrjandi á alvöru
fulllenght pressu fyrir.
Megi ykkur ganga sem allra best!

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 19 July 2013 kl 20:30

lappalainen

Svör samtals: 36
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvernig arbor pressur eru menn með?

'Eg er búinn að prufa Sinclair pressuna og færa til á tönnum hún er illa smíðuð
fór og verslaði standborvél fyrir 22.000 hún virkar bæði sem arborpressa og er
fin borvél engin hætta á að brjóta tennur

Skrifað þann 20 July 2013 kl 8:21
« Previous12Next »