Jarðmörk

HafjallaAskja

Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 8 September 2012

Sælir/sælar.
Ég man að ég datt einu sinni á slóð hérna inni sem innihélt kort sem sýndu jarðamörk. En ég man ekki slóðina. Er einhver sem er með þessa slóð og vill deila henni með mér?
Getið sent á garagnarsson@gmail.com
Takk takk.

Tags:
Skrifað þann 22 September 2012 kl 11:08
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

Brutus

Svör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Jarðmörk

sælir/sælar

Ferð inn á vesturverk.is->Hvalárvirkjun->Tening við raforkukerfið->sjá kort af línum landsnets/rarik

hakar við það sem þú vilt skoða og voila!!!

Eða ferð bara á þennan link

http://www.loftmyndir.is/k/kortasja.asp?client=landsn...

Kv. Óskar

Skrifað þann 22 September 2012 kl 12:35

isafold

Svör samtals: 63
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Jarðmörk

Það er tl kort þar sem landamerki bæja er inná, var með þetta í kollinum en gleymdi að setja þetta í favorits á sýnum tíma og ég orðin gamall og gleyminn. Ef einhver er með hugmynd hvar þetta er á vefnum væri ég líka glaður að sjá það aftur, þetta eru ekki kortin frá óbyggðarnefnd.

Skrifað þann 22 September 2012 kl 16:13

Brutus

Svör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Jarðmörk

Sæll/sæl isafold
Þú átt að geta séð jarðarmörk bæja inn á þessari vefslóð. Þú þarft bara að "súmma" soldið inn til þess að sjá jarðarmörkin þeas. ef þú hefur hakað við þau. En ef einhver er með betri kort endilega deilið þeim.

Kv. Óskar

Skrifað þann 22 September 2012 kl 17:48

sækópat

Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Jarðmörk

Ég myndi í ykkar sporum ekki blindtrúa þessum viðmiðum. Ég var að skoða þessa síðu um daginn og sá ekki betur en landamerki á jörð foreldra minna væru á röngum stað, sömu sögu var að segja annars staðar í minni fögru sveit, þar sem gat skeikað nokkur hundruð metrum og upp í kílómeter.

Kv. Stefán Jökull

Skrifað þann 25 September 2012 kl 20:14