Stebbi Sniper
Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Molikul
Sæl María
Ef þú ert að meina Moly, þá er það notað til þess að Moly-húða riffil kúlur í centerfire rifflum, mest í þeim tilgangi að auðvelda þrif og minnka slit. En flestir eru á þeirri skoðun að þetta minnki slit á hlaupum sem verður til þess að þau endast lengur.
Ég veit svo sem ekki hvort það sparar pening, þar sem það kostar jú eitthvað að húða kúlurnar, bæði tíma, fyrirhöfn og efni.
Láttu vita ef þú ert að fiska eftir eitthverju öðru.
KV: Stefán Eggert Jónsson
Skrifað þann 17 October 2016 kl 17:49
|
Stebbi Sniper
Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Molikul
Sæl María
Ef þú ert að meina Moly, þá er það notað til þess að Moly-húða riffil kúlur í centerfire rifflum, mest í þeim tilgangi að auðvelda þrif og minnka slit. En flestir eru á þeirri skoðun að þetta minnki slit á hlaupum sem verður til þess að þau endast lengur.
Ég veit svo sem ekki hvort það sparar pening, þar sem það kostar jú eitthvað að húða kúlurnar, bæði tíma, fyrirhöfn og efni.
Láttu vita ef þú ert að fiska eftir eitthverju öðru.
KV: Stefán Eggert Jónsson
Skrifað þann 17 October 2016 kl 17:49
|