Mótaröð SKAUST 2015

Bjarnithor

Svör samtals: 53
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Daginn
Langar að vekja athygli á mótaröð SKAUST fyrir 2015. Mikið að gerast hjá okkur eins og endra nær. Sjá nánar á
http://skaust.net/motarod-2015/...


Bjarni Haralds Formaður SKAUST

Tags:
Skrifað þann 7 May 2015 kl 10:07
Sýnir 1 til 7 (Af 7)
6 Svör

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Mótaröð SKAUST 2015

Djöfull eru þið flottir... kem pottþétt á eitthvað ef ég á nokkurn kost á!

Skrifað þann 7 May 2015 kl 19:19

hreggvidur

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 27 March 2015

Re: Mótaröð SKAUST 2015

Hvað þýðir gæs ? enga aula brandara takk smiling

Skrifað þann 8 May 2015 kl 0:16

jon_m

Svör samtals: 82
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Mótaröð SKAUST 2015

Gæsamótið er fyrir alla riffla sem ekki eru samþykktir til hreindýraveiða, s.s. 17 HMR, .22 Hornet, .222. .223, .204, .22-250 o.s.frv.
Sjá nánar hérhttp://skaust.net/gaes-reglur/

kveðja
Jón Magnús
http://www.facebook.com/hreindyr...

Skrifað þann 8 May 2015 kl 12:29

2014

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 30 December 2014

Re: Mótaröð SKAUST 2015

Síðan hvenær má nota .17 hmr í hreindýraveiði ?

Skrifað þann 8 May 2015 kl 12:40

Bjarnithor

Svör samtals: 53
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Mótaröð SKAUST 2015

Danni þetta er augljóslega prentvilla angry

Skrifað þann 8 May 2015 kl 13:52

jon_m

Svör samtals: 82
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Mótaröð SKAUST 2015

Búinn að leiðrétta þetta

Annars er 17 HMR örugglega fínt á hreindýr við réttar aðstæður, amk. virkuðu 22 LR og .222 vel hér á árum áður hjá þeim sem kunnu til verka.

Skrifað þann 9 May 2015 kl 20:45