C47
Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Jæja, þá er komið því að hálf fimmtugur maðurinn ætlar að reyna að komast í fullorðinna manna tölu og fjárfesta í tvíhleypu. Ég er með Beretta Outlander semi auoimatic og hún verður ekki seld. Verður áfram mín aðalbyssa en langar í einhverja tvíhleypu, nýja eða notaða, verðið þarf helst að vera hérna megin við 300.000kr
Með hverju mæla menn ef einhverju?
p.s kostur ef skepti er stillanlegt hingað og þangað. Vil að byssan þóknist mér en ekki ég henni.
C47
Tags:
Skrifað þann 8 November 2015 kl 15:21
|
4 Svör
|
257wby
Svör samtals: 192
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Nú skal haglabyssan uppfærð
Sæll.
Það er erfitt að toppa Berettu 686 SP1...er að vísu á rétt rúm 300 þús.
Þá er ég að tala um nýrri týpuna með Optima bore hlaupunum
Held að þú verðir að fara suður fyrir 400.000 til að finna betra í nýrri tvíhleypu í dag .
Kv.Guðmann
Skrifað þann 9 November 2015 kl 20:45
|
C47
Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Re: Nú skal haglabyssan uppfærð
já, var búinn að sjá hana og líst vel á. Er einmitt svolítið svag fyrir Beretta eftir að hafa eignast ódýra útgáfu sem einfaldlega bara klikkar ekki
Skrifað þann 9 November 2015 kl 21:13
|
RJ
Svör samtals: 14
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Nú skal haglabyssan uppfærð
Sæll, i hvað ætlar þu að nota byssuna. Eg hef eina frábæra tvihleypu fyrir rjúpna og andaveiði ( jump)
þetta er Fabarm Gamma 2 með 26" hlaupi og vegar aðeins 2.6 kg .Byssan er sem ný og hefur aðeins verið skotið nokkrum pökkum af skeet skotum ur henni. Verð 200.000.
Kv
RJ
Skrifað þann 15 November 2015 kl 20:55
|
C47
Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Re: Nú skal haglabyssan uppfærð
Er að karpa um verð á tiltekinni Berettu, en takk samt
Skrifað þann 17 November 2015 kl 18:21
|