Nýr riffill

monksi

Svör samtals: 8
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir.
Var að fá mér nýjan 243. riffil og hef heyrt mikið um að fyrstu skotin skipti miklu máli. Er einhver þumalputtaregla á þessu?
Takk fyrir öll svör.
G

Tags:
Skrifað þann 5 February 2013 kl 22:21
Sýnir 1 til 20 (Af 61)
60 Svör

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

það eru þrifin sem skipta máli...

byrja á góðum þrifum áður en þú byrjar að skjóta.

eitt skot og þrif líka með copper remover... endurtekið 5x
3 skot og þrif líka með copper remover... endurtekið 3x
5 skot og þrif, ef það kemur kopar þá endurtaka þar til að koparinn er í lágmarki.

muna að leyfa hlaupinu að kólna aðeins milli skota.

Skrifað þann 5 February 2013 kl 22:41

toti sesar

Svör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

þrífðu bara hlaupið og þurrkaðu, farðu út og skjóttu sjónaukann inn.
farðu heim og þrífðu aftur hlaupið. þá er hlaupið nákvæmlega jafn mikið "skotið inn" ..þetta er bara della þessi endalausu þrif.. gerir nákvæmlega ekki neitt. mikið mikilvægara er að ofhita ekki hlaupið.

Skrifað þann 5 February 2013 kl 23:00

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

hvaða hlaup framleiðir þú toti sesar ?

Krieger mælir með því að þrífa eins og ég sagði, ég á slatta af krieger hlaupum og hef notað þessa aðferð á þau öll ogþau skjóta öll mjög vel.

ég notaði þína aðferð á mínum fyrsta riffli, eftir 200 skot hefði ég varla hitt olíutunnu á 100m.

Skrifað þann 5 February 2013 kl 23:08

S202

Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 12 January 2013

Re: Nýr riffill

Sælir,

Ekki ætla ég að hætta mér út í deilu um þetta, enda mjög skiptar skoðanir. Rakst hins vegar nýlega á athugasemdir um þetta hjá Shilen sem eru áhugaverðar. Sjá í þessu How clean is clean:

http://shilen.com/faq.html#question11

Skrifað þann 5 February 2013 kl 23:12

toti sesar

Svör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

þú hefur þá bara keypt lélegan riffill.. þú kannski útskyrir hvernig einhver bónus lögur innfluttur frá cabelas herðir stálið í hlaupinu eða breytir því til hins betra?? herðir hreinsivökvi stál? mig minnir nú að þú hafir óspart verið að grobba þig af því hvernig óbreitta howan þín var að skjóta.. var það bara bull?

Skrifað þann 5 February 2013 kl 23:17

JGK

Svör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

það er mun betra að vera með rauðan dóta bíl í vasanum þegar maður er að skjóta fyrstu skotunum. þetta hef ég alltaf gert og öll mín hlaup eru nákvæm og góð

Skrifað þann 5 February 2013 kl 23:18

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

Takk fyrir þennan hlekk S202 þeir vita þetta vel shilen er þekkt og gott merki í hlaupum.
Kveðja ÞH

Skrifað þann 5 February 2013 kl 23:25

Sukithor

Svör samtals: 60
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

Burt séð frá því hvað virkar og hvað ekki og afhverju og hvernig....

þá sagði mér það eitt sinn góður maður að; fara að þessum ráðum getur allavega ekki skaðað hlaupið...
...allt annað er til hins betra.

Er ekki líka stórmunur á Shilen, Krieger, Hart ofl og svo tilskotnum verksmiðju hlaupum....

kv Sigurþór

Skrifað þann 5 February 2013 kl 23:57

valdur

Svör samtals: 234
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

Chuck Hawks, sem veit meira um riffla en við flestir til samans og hefur sennilega átt og skotið af fleiri rifflum en við allir, segir þetta um efnið:
Barrel break-in

The idea that there is some special "break-in" or cleaning routine required for new rifle barrels has gotten a lot of attention recently. My advice is to follow the suggestions of the barrel manufacturer. If the maker of your rifle barrel prescribes a specific break-in routine, it is probably best to follow their instructions.

Otherwise, my approach has always been to sight-in a new rifle normally, without any special break-in. I try to avoid overheating a rifle barrel regardless of its age. At the range, I generally shoot three shot groups with centerfire rifles and let the barrel cool between groups. With very high velocity cartridges, such as the .257 Weatherby Magnum, I let the barrel cool down after every shot. Heat increases erosion and wear in any rifle barrel. I generally limit range sessions to one or two boxes of ammunition (20-40 rounds) and I clean the rifle normally after I return home. I have never found any special break-in routine to be necessary. http://www.chuckhawks.com/rifle_barrel.htm...

Skrifað þann 6 February 2013 kl 0:28

IngviReynir

Svör samtals: 113
Virk(ur) síðan: 24 July 2012

Re: Nýr riffill

tekið af
http://www.riflebarrels.com/support/centerfire_maintenance.htm...

Centerfire Maintenance

(For information on cleaning .50 caliber barrels Click Here.)

We recommend that your new Lilja rifle barrel be properly broken-in to obtain the best accuracy. A proper break-in will help ensure that your barrel will clean easily in the future and that you will achieve maximum accuracy potential. Please follow these important instructions.

We are concerned with two types of fouling: copper fouling, which is caused by bullet jacket material being left in the barrel, and powder fouling. During the first few rounds a lot of copper fouling will be left in the barrel. It is important to remove this fouling completely, after each shot, to help prevent a build-up later on. Powder fouling is ongoing, but easy to remove. Do not use moly-coated bullets during the break-in procedure.

Break-in Procedure

For an effective break-in the barrel should be cleaned after every shot for the first 10-12 rounds or until copper fouling stops. Our procedure is to push a cotton patch that is wet with solvent through the barrel. This will remove much of the powder fouling and wet the inside of the barrel with solvent. Next, wet a bronze brush (not a nylon brush) with solvent and stroke the barrel 5-10 times. Follow this by another wet patch and then one dry patch. Now soak the barrel with a strong copper removing solvent until all of the blue mess is removed from the barrel. The copper fouling will be heavy for a few rounds and then taper off quickly in just one or two shots. Once it has stopped or diminished significantly it is time to start shooting 5 shot groups, cleaning after each one. After 25-30 rounds clean at a normal interval of 10-25 rounds. Your barrel is now broken-in.

Normal cleaning

For a normal cleaning (after a string of 10-25 shots) after break-in, the above procedure should be used, but stop short of soaking the barrel with the strong copper remover. A good rule of thumb is to stroke the barrel with a brush, one cycle for every shot fired.

Periodic cleaning

It is probably a good idea to use a strong copper removing solvent every 200 rounds, or so, to check the barrel for copper fouling. We do not recommend the routine use of abrasive cleaners for normal cleaning. However they can be used every 500-1000 rounds to remove the carbon build-up (caused by powder fouling) in the throat area of the barrel. To use, wrap a cotton patch around a worn out brush or a cleaning jag and liberally apply the abrasive cleaner to the patch. Short stroke the abrasive for 6" or so in the throat area and one or two full length passes through the barrel. Do not clean the barrel like this for more than 1-2 minutes.

Suggested equipment and solvents

It is important to use an action rod guide when cleaning. The guide aligns the rod with the bore and helps prevent uneven wear in the throat area. Be careful not to raise the handle end of the rod while stroking. This will put a "belly" in the rod that will wear the barrel. We suggest that plastic coated rods, like the Dewey and Parker-Hale, be used.

Our preferred cleaning solvent is Butch's Bore Shine made by BBS Industries (406-652-2495). This solvent is excellent at attacking both powder and copper fouling. We recommend it for both break-in and regular cleaning.

For occasional use only, abrasives like J-B paste, Flitz, or RemClean can be used.

Do not use a stainless steel brush in your barrel under any circumstances.

Do use a bronze brush with Butch's Bore Shine or similar solvents. A nylon brush can be used in place of patches but should never be substituted for a bronze brush. Some shooters mistakenly believe that a bronze brush will harm a barrel; it will not.

Do not apply a strong copper remover, like Sweets, on a bronze brush. It will ruin the brush and give the false indication that the barrel has copper in it.

For shooters wishing to use moly-coated bullets we do not recommend shooting more than 25 rounds or so without using the normal cleaning procedure outlined above.

To also read Dan's article titled Barrel Fouling - Click Here

Skrifað þann 6 February 2013 kl 9:45

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

toti sesar ég held að þú vitir bara ekkert um byssur...

þegar hlaup eru framleidd þá eru þau oftast löppuð til að ná öllum tækjaförum og misfellum úr þeim, en þegar þau eru rýmuð fyrir það kaliber sem þau eiga að skjóta þá skilur rýmerinn eftir beittar brúnir og misfellur, það er það sem er verið að skjóta til.

með því að skjóta 20-30 skotum í gegnum nýtt hlaup ám þess að þrífa á milli getur koparinn hlaðist upp á þessum misfellum og þegar komið er of mikill kopar þá getur næsta kúla brotið uppúr rillunum eða jafnvel eyðilagt hlaupið, hvort sem gerist þá er nákvæmni hlaupsins allavegna farin.

með því að hreinsa vel eftir hvert skot þá rennur kúlan eftir hreinni misfellu og slípar hana aðeins niður í hvert skipti þar til að misfellan er horfin.

framleiðendur hlaupa vita þetta og þessvegna ráðleggja þeir að hlaupin séu skotin til..

en meistari toti sesar með öll sín heimsmet í skotfimi og áratuga reynslu í framleiðslu hlaupa veit auðvitað betur en Krieger, Lilja ofl.

Skrifað þann 6 February 2013 kl 11:15

valdur

Svör samtals: 234
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

Þegar hlaup eru rýmd er verið að móta patrónuhúsið. Kúlan snertir það aldrei. Og ef myndast ró á mótum patrónuhúss og hlaups er það dapur smiður sem ekki slípar hana niður.

Skrifað þann 6 February 2013 kl 13:46

isafold

Svör samtals: 63
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

Howa mælir með að þrífa eftir hvert skot og nota 10 skot við að break in barrel,N,B eitt í einu. Ef framleiðandi segir manni hvernig á að gera þetta á maður þá að hunsa það ?
Kveðja
Beggi

Skrifað þann 6 February 2013 kl 14:20

valdur

Svör samtals: 234
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

Nei. Vitaskuld fara menn eftir leiðbeiningum framleiðanda og það tekur Chuck Hawks sérstaklega fram. Leiðbeiningarnar eru hins vegar mismunandi eftir framleiðendum og svo er þetta, eins og svo margt annað í lífinu, trúarbrögð. Og margur er sanntrúaður og borðar hvorki hrossakjöt nje svína. Aðrir fara frjálslegar með og farnast þó þokkalega. En auðvitað er þó lendingin fyrir handan óvissari.

Skrifað þann 6 February 2013 kl 15:43

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

skoðaðu reamer og þá sérðu að hann gerir rillurnar framanvið patrònuhúsið örlítið kónískar til að kúlan lendi ekki á beittum kanti heldur pressast hún rólega í rillurnar fyrstu sentimetrana.. það eru þeir sentimetrar sem þarf að slípa til.

Skrifað þann 6 February 2013 kl 16:21

toti sesar

Svör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

ég er ekki framleiðandi hlaupa, frekar er þú daniel.. ég á ekki heimsmet, frekar en þú daniel.. en hef verið í þessu sporti töluvert lengur en þú og hef átt nokkra riffla. enginn þeirra hefur verið skotinn svona inn en allir eru þeir að duga mér vel allir komnir yfir 1000 skot. það er algjör óþarfi að vera að gera lítið úr minni skoðun þó að hún sé ekki sú sama og þín.

endilega þrífiði bara eins og ykkur sýnist.. það skemmir ekkert,

maður hlýtur samt að spyrja sig um þessa riffla sem koma með moa ábyrgð frá verksmiðju og skotskífu því til sönnunar.. er þá einhver gaukur sem sér um að þrífa hlaupið eftir hvert skot hjá þessum verksmiðjum..?

Skrifað þann 6 February 2013 kl 16:33

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

að rétt ná að halda sér innan MOA tel ég vera ónýtan riffil.. .3 MOA er algjört hámark, ef hann er að skjóta yfir 2" á 500m þá er það ekki riffill sem ég myndi vilja eiga.

Skrifað þann 6 February 2013 kl 16:55

toti sesar

Svör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

nú, þá eru bara allir fjöldaframleiddir verksmiðjurifflar með léttu hlaupi ónýtir, sama hvort þér heita sauer sako blazer rem. eða howa.. smiling þá er bara að henda þessu út um gluggann og sleppa alveg við að hreinsa hlaup smiling
góðar stundir.

Skrifað þann 6 February 2013 kl 17:43

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Nýr riffill

ég á bæði howa og remington, báðir skjóta .3 moa eða betra... það að verksmiðjan ábyrgist 1 MOA þýðir ekki að rifflarnir geti ekki verið betri en það.

yfirleitt er það skyttan sem getur ekki betur... það á sennilega við í þínu tilfelli.

Skrifað þann 6 February 2013 kl 17:50
« Previous1234Next »