khamar
Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Sæl
Ég er í vandræðum með hvað ég á að fá mér til að vikta púður í endurhlaðin skot. Viktin sem ég var með (digital) sem fylgdi settinu sem ég keypti var ekki nógu góð.
Með hverju mæla menn ?
Ég vil geta viktað nákvæmlega amk upp á 0,1 gn, eða eru menn að vikta nákvæmar en það ?
kv Guðmundur
Tags:
Skrifað þann 14 August 2012 kl 11:49
|
4 Svör
|
byssur info
Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Púðurvikt
Ef þú getur fundið RCBS 10 vigt þá er hún nákvæm uppá 1-2 korn
Ég nota svoleiðis fyrir keppnishleðslur en er með Smartreloader tölvuskammtara fyrir venjulegar hleðslur.
Skrifað þann 14 August 2012 kl 13:38
|
Molinn
Svör samtals: 23
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Púðurvikt
RCBS 10-10 eða Chargemaster 1500 digital vigt.....báðar mjög góðar.
Skrifað þann 14 August 2012 kl 14:08
|
khamar
Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Púðurvikt
Takk fyrir svörin er nokkur að flytja inn RCBS núna ?
Skrifað þann 16 August 2012 kl 22:03
|
Molinn
Svör samtals: 23
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Púðurvikt
Hjalli í hlað pantar þetta fyrir þig ! No problem
Skrifað þann 17 August 2012 kl 9:54
|