Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Ágætu Hlaðverjar.
Það hefur verið gaman að fylgjast með hversu haglabyssudeild SR hefur blómstrað undanfarin
ár og hvað því góða fólki hefur tekist að efla sína íþrótt. Til hamingju....bæði kyn!
En það sama verður, því miður ekki, sagt um útiriffladeild Skotfélags Reykjavíkur!!!!
Harðduglegir (launalausir) menn hinna ýmsu félaga víða um land halda allskyns skotmót
sem er þeim til mikils sóma!
Þar sem tilgangslaust er að eiga samskipti við þessa forheimsku heimasíði SR leita ég svara hér:
Er starfandi útirifflanefnd á vegum félagsins (SR)...og ef svo er hverjir eru þeir / þau??
Magnús Sigurðson
Tags:
Skrifað þann 29 August 2015 kl 21:41
|