simon
Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
jæja hverni gekk mönnum svo fyrsta daginn ?
ég sjálfur komst ekki vegna vinnu
Tags:
Skrifað þann 26 October 2012 kl 17:04
|
60 Svör
|
gsh
Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Rjúpan
7 stk vesturland
Skrifað þann 26 October 2012 kl 18:48
|
nielsen
Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 27 August 2012
|
Re: Rjúpan
vorum 3 saman með 9 fugla á vesturlandi
Skrifað þann 26 October 2012 kl 19:07
|
HSG11
Svör samtals: 32
Virk(ur) síðan: 11 September 2012
|
Re: Rjúpan
4stk á suðurlandi.
Skrifað þann 26 October 2012 kl 19:43
|
cleaniz
Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Rjúpan
ég 2 stk suðurland, 5 saman tókum í heildina 11 stk.
Skrifað þann 26 October 2012 kl 19:47
|
fepi
Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Rjúpan
6 Stikki norðurland
Skrifað þann 26 October 2012 kl 19:58
|
joijaki
Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Rjúpan
Vorum tveir á norðurlandi og fengum enga, en það eru átta dagar efttir.
Skrifað þann 26 October 2012 kl 20:17
|
Jón R
Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Rjúpan
Norðuland vestra vorum tveir ég með enga en hinn með 3
Skrifað þann 26 October 2012 kl 20:19
|
Mighty mouse
Svör samtals: 24
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Rjúpan
Var á suðurlandi í nágrenni Skjaldbreiðar.
Rífandi gangur, náði 43.
Mighty....sem ætlar aftur á morgun.
Skrifað þann 26 October 2012 kl 20:58
|
feldur
Svör samtals: 132
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Rjúpan
Fékk 5 stykki, á austurlandi.
Búinn að heyra tölur frá nokkrum, flestir með 0-5. Heyrði af einum með 15 og annar með 20+.
FEldur
Skrifað þann 26 October 2012 kl 20:59
|
skjottu
Svör samtals: 47
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Rjúpan
núllaði i fyrsta skipti, gerist vonandi aldrei aftur, vorum 4 vanir engin fugl, hittum 4 mismunandi hópa allir voru þeir fugllausir nema einn sem fékk eina. vorum á norðurlandi vestra
happy hunting
jakob
Skrifað þann 26 October 2012 kl 21:02
|
valli222
Svör samtals: 6
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Rjúpan
8 stk
Skrifað þann 26 October 2012 kl 21:06
|
BenediktG
Svör samtals: 1
Virk(ur) síðan: 26 October 2012
|
Re: Rjúpan
Var á sunnanverðri Holtavörðuheiði. Sá engann fugl en slatta af sporum. þeir sem ég hitti voru vonsviknir, lítið af fugli og hann ljónstyggur. Þarna við mastrið við vegaslóðann voru um 20 jeppar um 9 leitið í morgun. Heyrði fáa skothvelli en sá marga veiðimenn. fínt veður og skemmtileg ganga
Skrifað þann 26 October 2012 kl 22:10
|
HSG11
Svör samtals: 32
Virk(ur) síðan: 11 September 2012
|
Re: Rjúpan
Í nágrenni við Skjaldbreið með 43 fugla ! Ég trúi þessu því miður ekki, en ef þetta er satt, þá vá ....
Skrifað þann 26 October 2012 kl 22:18
|
rammur
Svör samtals: 15
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Rjúpan
viti þið hvernig gekk við bláfell og þar um kring??
Skrifað þann 26 October 2012 kl 22:38
|
Baikal
Svör samtals: 1
Virk(ur) síðan: 26 October 2012
|
Re: Rjúpan
Varðandi Bláfell...
Fór þangað í morgun ásamt 2 öðrum. Gengum 7 tíma þar og ekkert líf, heyrðum enga skothvelli. Sáum reyndar eitt flug þegar við gengum niður, þá komu þær 4 rjúpurnar fljúgandi upp hálsinn milli tindanna í Illagili og við tókum 2 skot á þær en tómhentir fórum við þaðan..
Skrifað þann 26 October 2012 kl 23:09
|
LSK
Svör samtals: 1
Virk(ur) síðan: 26 October 2012
|
Re: Rjúpan
Er eihver með fréttir af Öxnadalsheiði í dag ?
Skrifað þann 26 October 2012 kl 23:14
|
GulliJóhanns
Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Rjúpan
Minni fólk á kvótann sem eru 6 fuglar á kjaft.Þeir sem eru með fjöldadráp eru að skemma fyrir venjulegum veiðimönnum sem eru fyrst og fremst að hugsa um útiveruna og að ganga um landið með virðingu en ekki lítilsvirðingu.Finnst að magnveiðimenn eigi ekkert að fara til veiða né hafa skotveiðileyfi yfirleitt!!!!Og ég er enn þeirrar skoðunar að það eigi að leyfa rjúpnaveiði eftir áramót t.d.frá 15.jan-28.feb.svo sé ekki verið að stráfella ungakjána á auðri jörð.AMEN
Skrifað þann 27 October 2012 kl 9:30
|
Camo
Svör samtals: 107
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Rjúpan
Tek hæfilega mark á músinni sem setur svona færsu á hverju ári í opnun.Gulli ég er ekki sammála þér að drepa rjúpuna í jan og febrúar því sú rjúpa sem er á lífi á þeim tíma hefur lifað harðindi og pestir,sú rjúpa er það sem skiptir stofninn máli.
Skrifað þann 27 October 2012 kl 12:18
|
einarinn
Svör samtals: 15
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Rjúpan
Tveir saman á vesturlandi með 3 stk. Náðum öllu sem við sáum
Skrifað þann 27 October 2012 kl 12:27
|