Úrslit 500 metra mót SKAUST

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

ÚRSLIT 500 METRA MÓT SKAUST 2015

500 metra mót SKAUST fór fram í dag í rigningarsudda og golu. Skotið var 10 skotum til stiga auk þess sem minnsti klasinn/grúppan gaf aukaverðlaun. Hæsta mögulega skor er 100 stig. 11 manns spreyttu sig og fóru leikar þannig:

1. Finnur Steingrímsson 96 stig
2. Ingvar Ísfeld 93 stig
3. Óskar Tryggvason 92 stig

Minnsti klasinn/grúppan:
Hjalti Stef 3.368" 10 skot

Tags:
Skrifað þann 12 September 2015 kl 15:24
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Úrslit 500 metra mót SKAUST

Ágætu félagar!

Glæsileg frammistaða efstu manna..og frábært framtak hjá ykkur!!
Eitthvað annað en er að gerast hér á Mölinni...því miður.
96 stig ....3.368".... maður tekur stoltur ofan fyrir svona skyttumsmiling

Með beztu kveðjum,
Magnús Sigurðsson.

Skrifað þann 12 September 2015 kl 16:32

Poldinn

Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Úrslit 500 metra mót SKAUST

Sæll Magnum og þakka þér hlý orð.

Það á að vera hvíld og skemmtun frá daglegu amstri að stunda sín áhugamál. Og með það leggur riffilnefnd SKAUST upp með, ávallt. Þannig vil ég hafa það og allir hjá SKAUST.

Allt annað er aukaatriði.

Með bestu kveðju, Hjalti, formaður riffilnefndar SKAUST.

Viðhengi:

Skrifað þann 12 September 2015 kl 20:37