admin
Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012
|
Tags:
Skrifað þann 12 May 2013 kl 14:53
|
23 Svör
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Árlegt Big Bore mót Hlaðs var haldið í dag, sunnudaginn 12. maí á skotvelli SR á Álfsnesi. Keppnin fólst í því að skjóta 10 skotum, standandi á skotmark í 100 metra fjarlægð og höfðu menn, bæði keppendur sem áhorfendu gaman af tilþrifum keppenda og látunum í stóru caliberunum.
Góð þátttaka var í mótinu og mættu 14 karlar til leiks, með stóru caliberin sín. Sigurvegari í keppninni var Eiríkur Björnsson sem skaut af Mauser í caliberi 9.3x62 en þetta mun vera í fjórða skiftið sem Eiríkur sigrar í Big Bore móti Hlaðs. Pálmi Skúlason varð annar en Pálmi skaut af Remington riffli í cal. 338 Norma og þriðji varð Arnfinnur Jónsson sem skaut af Sako riffli í cal. 9.3x62.
Sigurvegararnir: Pálmi, Eiríkur og Arnfinnur sem allir skjóta undir merkjum Skotfélags Kópavogs.
Skrifað þann 12 May 2013 kl 17:40
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Eiríkur með Mauser í cal. 9.3x62.
Pálmi skýtur af 338 Norma Remmanum sem hann er búinn að koma haganlega fyrir í GRS skefti.
Arnfinnur með Sakoinn og 9.3x62 skot, tilbúinn í slaginn.
Skrifað þann 12 May 2013 kl 17:48
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Einn jaxlinn enn úr Skotfélagi Kópavogs. Hannes Haraldsson, elsti keppandinn með lang elsta riffilinn, Vetterli frá 1889, ef ég man rétt, í cal. 10.4x38. Hannes skaut blýkúlum sem hann steypir sjálfur enda er sennilegast erfitt að fá verksmiðjuskot í þessa byssu.
Hannes mundar Vetterli en hann náði 62 stigum og 5. sætinu í keppninni. Hannes hefði sennilega sigrað í keppninni ef hann hefði ekki einbeitt sér svona mikið að hjartaskjóta dýrið á silouettunni sem skotið var á. Árangur Hannesar er þeim mun merkilegri þar sem hann skaut með gatasigtum en allir aðrir keppendur voru með sjónauka á sínum rifflu.
Skrifað þann 12 May 2013 kl 18:13
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Karl barón Einarsson, skotstjóri á grófbyssuæfingum hjá Skotfélagi Kópavogs, vill haf byssurnar sínar öflugar og hylkin stór. Hér setur hann Heym tvíhleypuna sína saman.
Í tvíhleypuna Karls dugir ekkert minna en 9.3x74R Skot
Skrifað þann 12 May 2013 kl 18:31
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Sigurður Ragnar Haraldsson, verslunarmaður í Hlað, ber merki, milli augnabrúnanna, um að hafa komist í náin kynni við sjónaukann á Heym rifflinum sem hann skaut af í mótinu.
Næsta víst er að .416 Rigby skotin hafa ýtt aðeins meira við honum en .22LR skotin í Enska rifflinum í Digranesinu.
Það er betra að halda sléggjunni þétt að öxlinni.
Skrifað þann 12 May 2013 kl 18:56
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Daníel Guðmundsson keppti með Heym 9.3x74R tvíhleypu en gekk ekki vel að þessu sinni.
Það er spurning hvort Daníel takist að verja titil sinn, sem hann vann í fyrra, í Tófumóti Skotfélags Kópavogs og Skotdeilda Keflavíkur sem áætlað er að halda sunnudaginn 26. maí. Líklegast mun Daníel þó velja aðeins smærra caliber þá.
Skrifað þann 12 May 2013 kl 19:39
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Valdimar Long valdi ekki caliber af minnigerðinni fyrir mótið.
Hér kreistir hann gikkinn á .416 Remington rifflinum.
Skrifað þann 12 May 2013 kl 19:44
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Jón Garðar Þórarinsson með Heym í cal. 9.3x74R
Skrifað þann 12 May 2013 kl 20:32
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Ingvar Kristjánsson með Sako í cal. 338 Win Mag
Skrifað þann 12 May 2013 kl 20:32
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Jóhann Halldórsson með Mauser í 9.3x62
Skrifað þann 12 May 2013 kl 20:34
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Fillipus Sigurðsson með 9.3x62 Heym riffil
Skrifað þann 12 May 2013 kl 20:35
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Friðbjörn Garðarsson með Sako í cal 416 Rem
Skrifað þann 12 May 2013 kl 20:35
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Arnfinnur Jónsson
Skrifað þann 12 May 2013 kl 20:36
|
Stebbi Sniper
Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Það má líka geta þess að riffillinn hans Hannesar er upphaflega rimfire riffill, en var breytt seinna í centerfire vegna þess að það var ekki hægt að fá skot í hann. Held að Hannes hafi sagt mér að það hafi verið hætt að framleiða skot í hann upp úr 1940.
Skrifað þann 12 May 2013 kl 20:36
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Dómarar að störfum. Jóhannes Kristjánsson og Eiríkur Ó. Jónsson
Skrifað þann 12 May 2013 kl 20:38
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Alfreð Karl Alfreðsson og Kjartan Friðríksson rýna í skotskífurnar
Skrifað þann 12 May 2013 kl 20:39
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Mótshaldarinn, Hjálmar Ævarsson í Hlað, gaf sér tíma til að taka þátt í mótinu og notaðist við Heym tvíhleypu, 9.3x74R
Skrifað þann 12 May 2013 kl 20:40
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Fylgst með verðlaunaafhendingu
Skrifað þann 12 May 2013 kl 20:42
|
jak
Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Úrslit úr BIG BORE 2013
Eiríkur tekur við verðlaunu sínum.
Skrifað þann 12 May 2013 kl 20:43
|