Sanngjarnt verð fyrir hreindýr

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Góðan dag Hlaðverjar,

Hvað finnst ykkur sanngjarnt kg/verð fyrir hálfan skrokk af hreindýri (kú)?

kv,
Hjörtur

Tags:
Skrifað þann 27 August 2012 kl 11:58
Sýnir 1 til 8 (Af 8)
7 Svör

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sanngjarnt verð fyrir hreindýr

Sanngjarnt fyrir veiðimanninn eða kaupandann ?

Miðað við 250þ kostnað við að veiða kúnna og það koma 40kg af kjöti af henni þá eru 6.250kr sanngjarnt á kílóið fyrir veiðimanninn.. Ef kílóunum fækkar þá hækkar verðið.

Sem kaupandi myndi ég borga 8þ/kg fyrir fillé og innralæri en ekki nema 2000kr/kg fyrir annað kjöt af dýrinu

Skrifað þann 27 August 2012 kl 12:56

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: Sanngjarnt verð fyrir hreindýr

Ég reyndar sel ekki mína bráð en ef svo væri tæki ég heildarkostnaðinn við að veiða dýrið (Ferð, guide, gisting og fæði ofl)

Segjum að þetta sé 300.000 og til að hafa einhverja tölu, segjum að kúin sér 30kg af ætu kjöti. Þá er ekki annað en að deilda 30 í 300.000 þá færðu kílóverðið á 10.000, er þá ekki hálfur skrokkur á 150.000 kall?
Svo geturðu gefið afslátt frá þessu ef þú ætlar að selja þetta með tapi eða bætt við ef þú vilt selja með hagnaði.

En sem kaupandi myndi ég aldrei borga meira en 4-5.000 fyrir kílóið sem skýtur skökku við miðað við hvað ég myndi vilja fá sem veiðimaður

Till að svara spurningunni hvað sé sanngjarnt, það hlýtur að vera sanngjarnt að fá allavega kostnaðarverð

Skrifað þann 27 August 2012 kl 12:59

E.Har

Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sanngjarnt verð fyrir hreindýr

Það er ekkert sanngjarnt í þessum heimi smiling
ca 2900 kr fyrir dilkinn per kg
Hreinir lær og hryggvöðvar yfir 8K

Annars alltaf umdeilanlegt.

E

Skrifað þann 27 August 2012 kl 14:59

Birkifeti

Svör samtals: 3
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sanngjarnt verð fyrir hreindýr

Orðið dilkur getur mergt nokkra hluti:
lamb, folald eða kálfur sem sýgur móður sína [2][3]
Afgirtur hluti eða hólf fjárréttar[2] (samanber að draga fé í dilka og að draga í dilka), en þessi merking er dregið af því hvernig þetta líkist á sem leiðir dilk (þ.e.a.s. hvernig lítið réttarhólf er miðað við stærri hluta réttarinnar)
http://is.wikipedia.org/wiki/Dilkur...

Gaman væri að vita hvað E. Har er að verðleggja

Skrifað þann 28 August 2012 kl 7:03

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Sanngjarnt verð fyrir hreindýr

Ég hef nú aldrei séð belju sem nást 40 kíló af keti af... 25 er svona kannski meðaltalið 30 kíló af kjöti er orðin mjög stór belja! Ég myndi reikna frekar með 25 kílóum!

Skrifað þann 28 August 2012 kl 8:48

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: Sanngjarnt verð fyrir hreindýr

Jú jú mikið rétt Stebbi, tölurnar í mínu tilfelli voru bara reikningsdæmi og ber ekki að taka sem heilagan sannleik.

Skrifað þann 28 August 2012 kl 9:51

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: Sanngjarnt verð fyrir hreindýr

Takk fyrir þetta :o)

Skrifað þann 28 August 2012 kl 15:44