Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Ágætu Hlaðverjar !!
Gæti einhver ykkar kennt mér að setja inn mynd og texta?
Takk fyrirfram,
Magnús
Tags:
Skrifað þann 7 July 2015 kl 19:48
|
valdur
Svör samtals: 234
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Setja inn mynd
Þetta á nú ekki að vera mjög flókið. Sem ég skrifa þetta eru fáeinir reitir fyrir ofan þann sem ég skrifa í. Einn þeirra, sá þriðji frá hægri eða fjórði frá vinstri, gegnir heitinu: Setja inn mynd. Birtist það ef örin er sett á reitinn. Myndin þarf að vera af netinu. Viljir þú setja inn eigin myndir þarftu að byrja á því aðð koma þeim þangað. Þar er til dæmis ágæt myndgeymsla sem ber nafnið flickr.com. Þar getur hver sem er vistað allar sínar myndir.
Nú sem sagt klikkar þú á myndareitinn. Þá birtist reitur sem biður um slóðina á myndina. Þú gefur hana upp og sjá: Pera!!!
Önnur leið er að fara í reitinn þar sem stendur viðhengi og taka mynd úr sínu safni.
Vonandi mun þetta ganga vel!
Skrifað þann 8 July 2015 kl 14:43
|