KRA
Svör samtals: 154
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Undirritaður skorar á rekstraraðila Hlaðs að taka upp sölu á target kúlum frá Berger, Federal 205M primerum og Púðri frá Hodgdon.
Það eru margir að nota þessar vorur í dag en illa hefur gengið að fá . Virðist lítill áhugi á að sinna þörfum skotmanna. Hlað hefur staðið sig vel með að hafa á boðstólum breiða línu af púðri og kúlum. Eflaust er hægt að láta stórnotendur gera pöntun í það magn sem þeir telja sig þurfa að nota ár hver. Lágmark í slíka pöntun væri td 1000 kúlur í tegund. Það er bagalegt að standa uppi skipti eftir skipti kúlulaus. Hvorki hægt að stunda skotæfingar eða jafnvel mót.
Hvernig svo þetta verði útfært er svo samkomulags atriði..hvort Hlað seldi líka breiðari línu af vörum frá þessum aðilum. Jafnvel að Hlað tæki að sér að panta custom kúlur á svipuðum nótum.
Kveðja
Kristján R. Arnarson
Húsavík
Tags:
Skrifað þann 12 June 2013 kl 14:02
|
4 Svör
|
reynirh
Svör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Áskorun til HLAÐS
Like á þetta.
Skrifað þann 12 June 2013 kl 16:03
|
cuz
Svör samtals: 98
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Áskorun til HLAÐS
Like á þetta
Skrifað þann 12 June 2013 kl 17:02
|
k.jonsson
Svör samtals: 3
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Áskorun til HLAÐS
Like á þetta!
Skrifað þann 12 June 2013 kl 18:37
|
Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Áskorun til HLAÐS
Ágætu félagar!
Ég vil ekki ganga svo langt að kalla þennan póst minn áskorun til Hlaðs.
Hjálmar og hanns fólk tekur þar ákvarðanir,og þurfa að bera ábyrgð þar á!
En til umhugsunar...það má vel segja sem svo....
Ég var fyrstur til að viðra þá skoðun að Hlað færði út kvíarnar og hefði
innfluttning á púðri frá Hodgon og vafnvel fleiri aðilum.
Þessi tillaga mín féll í grýttan jarðveg, einhverjir töldu að slíkt myndi
skemma fyrir öðrum influttningsaðilum!!
Ég verð að segja alveg eins og er...mér sem neytanada er algerlega
sama um hver myndi skaðast af slíkum innflutningi svo lengi sem
ég og þú, skotmaðuður góður, myndum njóta góðs af!!!
Hlað hefur staðið sig frábærlega gegnum tíðina hvað varðar aðgengi
okkar að púðri til endurhleðlsu riffililskota.
En nú eru blikur á lofti: Óvíst er hversu lengi Hlað getur boðið
púður frá VihtaVuori vegna fyrirhugaðrar lokunar þeirrar versmiðju sem
Hlað hefur átt viðskipti við!!
Þess vegna ríður á að Hlað hefji innfluttning á púðri frá öðrum aðila!!!
Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson
P.s. Stöndum með þeim sem hafa staðið með okkur!!
Hlað hefur alla tíð verið boðið og búið til að koma
til móts við okkur. Við vitum hvar á að versla!!!
Skrifað þann 15 June 2013 kl 21:36
|