GunnikafariSvör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Tók þátt í að bjarga þessum erni í gær og eftir að læknar skoðuðu hann eru taldar líkur að um skotsár sé að ræða ég ætla ekki að fullyrða neitt um það í þessu tilviki en það sem mér fanst slæmt að heira er að fjórðungur særðra friðaðra dýra sem náttúrustofnun fær í hendurnar eru særð eftir skotvopn.
Tags:
Skrifað þann 23 September 2012 kl 20:40
|
Sýnir 1 til 20 (Af 24)
23 Svör
|
|
atlimannSvör samtals: 6
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður ÖrnDjöfull fýkur í mann að sjá svona... það er algjörlega ólíðandi og óþolandi að menn séu að skjóta á friðaða fugla.
Skrifað þann 23 September 2012 kl 23:21
|
FargoSvör samtals: 13
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður ÖrnTjah,
Skrifað þann 24 September 2012 kl 1:04
|
GunnikafariSvör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður Örnþað eru dýralæknar búnnir að skoða hann og eru þeir á þeirri skoðun að þetta sé eftir riffil
Skrifað þann 24 September 2012 kl 10:45
|
GunnikafariSvör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður Örnog svo hef ég rætt talsvert við þá hjá náttúrustofnun um þetta og segja þeir mér að almenningur fær ekki að heyra nema um brot af því sem þeir fá í hendurnar
Skrifað þann 24 September 2012 kl 10:49
|
HurdarbakSvör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður ÖrnJá.... Ansi mikil geigun ef um riffilskot er að ræða en mögulegt að þarna sé sár eftir hagl sem er frekar ólíklegt... Ég hef reyndar fundið dauðan fálka við rafgirðingu og var þar hausinn af... Spurning hvort tófa hafi sært þennann...
Skrifað þann 24 September 2012 kl 18:27
|
JPSvör samtals: 97
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður ÖrnSælir / ar.
Skrifað þann 24 September 2012 kl 19:05
|
GunnikafariSvör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður Örnekki verið með neinar fullyrðingar en sárið er alveg nógu stórt til að geta verið eftir skotvopn en málið snýst ekki bara um þennann fugl heldur alla hina líka sem hafa fundist og í þeim hafa fundist gögl og verið með augljós skotsár.
Skrifað þann 25 September 2012 kl 9:47
|
byssur infoSvör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður ÖrnSamkvæmt reglum à að skila friðuðum fuglum til náttúrufræðistofnunnar finni maður svoleiðis særða eða dauða.
Skrifað þann 25 September 2012 kl 10:29
|
GunnikafariSvör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður Örnþað hafði samband við mig maður í dag sem ég þekki og sagði mér frá því að nýlega hafi honum verið boðið að kaupa skotinn fálka til uppstoppunar fyrir 100.000....
Skrifað þann 25 September 2012 kl 15:38
|
HaglariSvör samtals: 75
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður ÖrnÞað er ekki að spretta upp neinn svartur markaður fyrst núna. Þetta er búið að vera lengi. Það virðist vera mjög erfitt og jafnvel ill mögulegt að standa menn að verki eða sanna svona verknað.
Skrifað þann 25 September 2012 kl 16:26
|
GunnikafariSvör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður Örnmér finst ekkert að því að menn séu að stunda skotveiði hef sjálfur verið í þessu en flestar gæsirnar drápust nú bara úr hlátri.
Skrifað þann 25 September 2012 kl 16:50
|
mummiSvör samtals: 88
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður Örn°byssur info
Skrifað þann 25 September 2012 kl 21:22
|
byssur infoSvör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður ÖrnMig minnir að þessi innsendingaregla eigi bara við sjaldgæfa fugla eins og örninn, fálkann oþh. Fugla.
Skrifað þann 25 September 2012 kl 21:26
|
nielsenSvör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 27 August 2012
|
Re: Skotsár??? særður Örnhér er þetta fyrir þá sem eru enn að spá
Skrifað þann 25 September 2012 kl 22:12
|
EuroshopperSvör samtals: 45
Virk(ur) síðan: 26 September 2012
|
Re: Skotsár??? særður ÖrnOg hefur þetta arnarmál eitthvað komið í fjölmiðla? Hvaða læknar eru þetta sem eru að rannsaka þetta mál?
Skrifað þann 26 September 2012 kl 1:30
|
padroneSvör samtals: 52
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður ÖrnMeð því að skoða prófíl mynd af þessum erni og prófílmynd af t.d. skallaerni þá verð ég að draga líkur frekar að því að þetta hafi gerst þegar hann var ungur, hugsanlega sýking eða eitthvað óheppinn með fluglínu og skelt gogginum á línu.
Skrifað þann 26 September 2012 kl 10:46
|
GunnikafariSvör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður Örnþað eru dýralæknar sem eru tengdir húsdýragarðinum sem eru eitthvað í þessu ég veit ekkert hvernig staðan er í bili en seinast var talað um að sjá hvort að hann geti notað gogginn þegar hann væri kominn með fullann styrk en það er ekki sýking í sárinu og það er talið að sárið sé nokkra mánaða gamallt það er eitthvað búið að gróa en ekki mykið.
Skrifað þann 26 September 2012 kl 16:34
|
HurdarbakSvör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Skotsár??? særður ÖrnJæjja.... Gunni kafari.... Er nú skotsárið loksins eftir fiskilínu...... Ljóta þvælan....
Skrifað þann 26 September 2012 kl 20:27
|
EuroshopperSvör samtals: 45
Virk(ur) síðan: 26 September 2012
|
Re: Skotsár??? særður ÖrnNákvæmlega... mér finnst líklegast að þessi örn hafi lent í einhverjum ógöngum frekar en að einhver hafi reynt að skjóta hann. Ætli hann hafi ekki bara lent í áflogum við annan örn og ástæðan fyrir því að hann var svona slappur var að hann hafði lent í grút ofan á allt saman. Við eigum allir okkar slæmu daga.
Skrifað þann 27 September 2012 kl 0:01
|
Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík
Sími: 567 5333
Netfang: hlad@hlad.is
Hlað Húsavík
Haukamýri 4, 640 Húsavík
Sími: 464 1009 Fax: 464 2309
Netfang: jonas@hlad.is
Mánudaga til Föstudaga: 10 - 18
Laugardaga 11 - 14