Stór útivistarfatnaður á Íslandi?

Kylo

Svör samtals: 1
Virk(ur) síðan: 3 February 2016

Vitið þið hvar ég get fengið stór (Big and Tall) útivistarföt eins og vatnsheldar buxur sem anda fyrir t.d. rjúpu?
Sá nokkrar í World Class en svona í fullri alvöru, einhverjar ráðleggingar? grin

Tags:
Skrifað þann 3 February 2016 kl 22:42
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

WeeReg

Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 16 October 2012

Re: Stór útivistarfatnaður á Íslandi?

Þekki þetta af eigin raun og kannast við að úrvalið af slíkum fatnaði er ekki mikið í verlsunum hérlendis.

Snúið að panta á netinu og reyna að giska á hvað passar manni.

Þú gætir prófað að setja þig í samband við þá seljendur útivistarfatnaðar sem eru með framleiðslu sína hérlendis. Þá væri e.t.v. hægt að taka mál af þér á saumastofu viðkomandi framleiðanda og breyta þeim útivistarfatnaði sem þér líst best á, svo hann passi þér.

Gæti kostað aukalega, ég held að þetta gæti verið þess virði að kanna.

Skrifað þann 5 February 2016 kl 11:38

ísmaðurinn

Svör samtals: 61
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Stór útivistarfatnaður á Íslandi?

Ég hef panntað frá bigcamo.com bara mæla sig eins og þeir benda á að gera þá ertu nokkuð safe!! Googlaðu bara færð helling af síðum allar með size chart þá bara að þæa sig og skoða tölurnar sem þeir gefa upp

Skrifað þann 28 February 2016 kl 0:13