Takk fyrir mig ágæti vinur!

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Ágæti vinur Hjálmar Ævarsson!

Langar til að þakka þér og þínu ágæta starfsfólki fyrir
frábærar veitingar..
en þó langtum frekar fyrir góðan vinskap gegnum tíðina!
Megi ykkur og ykkar ágæta fólki ganga sem bezt um
ókomna tíðsmiling

Með beztu óskum um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Magnús Sigurðsson.

Tags:
Skrifað þann 23 December 2015 kl 20:33
Sýnir 1 til 1 (Af 1)
0 Svör