Ekki það að ég sé að ritskoða vefinn en þegar ég var að skoða úrvalið í cal308 þá vantar ett "ð" í textanum, her er slóðin: http://hlad.is/index.php/netverslun/skotfaeri/riffilskot/308-win/30... Silfurrefurinn sem enn skrifar ekki undir nafni en er að hugsa um að fara að breyta því