Óli HSvör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Ég ætla að fá mér fína myndavél, og hef verið að skoða tvær vélar á netinu. Þá Contour, og GoPro.
Tags:
Skrifað þann 24 August 2012 kl 15:52
|
Sýnir 1 til 16 (Af 16)
15 Svör
|
|
adminSvör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarÉg þekki eldri týpuna af gopro, hún er ekki viðkvæm og ekkert mál að dýfa henni í ferskvatn. En linsan er náttúrulega hér um bil 180° of því er myndin svolítið bjöguð sem getur þó verið skemmtilegt undir vissum kringumstæðum. Hitt merkið hef ég bara séð í hillu og veit ekkert um því miður. Gopro er eins einföld í notkun og hægt er
Skrifað þann 24 August 2012 kl 17:15
|
síldaraugaðSvör samtals: 55
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarég nota gopro og finnst hún tær snilld. Er með nýju týpuna og það er rétt, þær myndir og video sem tekið er nærri verða bognar, þeas taktu mynd af vegg á stuttu færi og hann verður boginn. En þetta hefur þann kost að þú ert með rosalegt sjónsvið og það næst allt inn í videoið sem þú vilt láta sjást.
Skrifað þann 25 August 2012 kl 12:31
|
Óli HSvör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarTakk fyrir svörin.
Skrifað þann 25 August 2012 kl 17:12
|
adminSvör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarHef notað hana á allskonar veiðum, rjúpna, gæsa, önd, sjófugli og hreindýri. Er stundum með höfuðband og stundum í hendi. Oft er ég með hana í vatnsheldu boxi en þá heyrist hljóðið ekki eins vel.
Skrifað þann 25 August 2012 kl 18:04
|
byssur infoSvör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarGoPro er eina svona vélin sem eitthvað er varið í, nýjasta útgáfan er með stillanlegu sjónsviði 90°, 127° og 170° þannig að það er hægt að stjórna sjónarhorninu mun betur en var hægt áður.
Skrifað þann 26 August 2012 kl 19:42
|
Óli HSvör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarÞakka ykkur kærlega fyrir upplýsingarnar.
Skrifað þann 26 August 2012 kl 19:52
|
JonHrafnSvör samtals: 16
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarVar að leika mér aðeins með gopro í kvöldflugi um helgina. Linsan er svo lítil og þröng að þegar birtu fer að þverra þá verður allt svart. Það þarf semsagt að vera vel dagsbjart.
Skrifað þann 27 August 2012 kl 18:28
|
byssur infoSvör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarTil að taka nothæft HD video í rökkri eða myrkri þá þarf svolítið mikið dýrari og stærri myndavél og linsu.. En þær vélar eru víst ekki mjög hentugar í ennisbandi eða fastar á haglabyssu..
Skrifað þann 27 August 2012 kl 20:51
|
júllSvör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarGoPro er eina vitið.
Skrifað þann 27 August 2012 kl 21:05
|
JonHrafnSvör samtals: 16
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarHef einmitt verið að prufa líka 600d vél með 50mm fastri f1.8 linsu
Skrifað þann 27 August 2012 kl 22:53
|
BskitSvör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarÉg er búinn að eiga GoPro Hero HD2 vélina í allt sumar og notað hana í stangveiðinni og skotveiðinni líka. Frábær vél að ölly leyti nema hún tekur ekki myndir né myndbönd í fókus í vatni (því að linsan er kúpt eins og mannsaugað, og það þarf sér aukahlut til að geta tekið myndir í fókus í vatni). En ég hafði hana á hausnum í kvöldflugi á heiðagæs um helgina og það kom mjög vel út, aftur á móti þá sneri ég upp í sólina og því sjást útlínur fuglins vel en ef ég hefði snúið bakinu í birtuna þá hefði ekki sést neitt. Ætla að henda þessu vídeói á youtube sem fyrst þá geturu séð hvað ég er að tala um.
Skrifað þann 28 August 2012 kl 16:44
|
Óli HSvör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarBlessaður Bskit.
Skrifað þann 28 August 2012 kl 20:27
|
BskitSvör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarHér er ettahttp://m.youtube.com/watch?v=w4uBiSBirYo...
Skrifað þann 29 August 2012 kl 13:40
|
TotiOlaSvör samtals: 94
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarhttp://youtu.be/w4uBiSBirYo?hd=1
Skrifað þann 29 August 2012 kl 15:11
|
samuel83Svör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Vantar upplýsingar um útivistarmyndavélarFlott myndband og velskotið.
Skrifað þann 29 August 2012 kl 20:02
|
Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík
Sími: 567 5333
Netfang: hlad@hlad.is
Hlað Húsavík
Haukamýri 4, 640 Húsavík
Sími: 464 1009 Fax: 464 2309
Netfang: jonas@hlad.is
Mánudaga til Föstudaga: 10 - 18
Laugardaga 11 - 14