Veiðibúðir í Phoenix, Arizona

Bettinsoli

Svör samtals: 164
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Ég "neyðist" víst til að fara til Phoenix í Arizonahreppi í lok nóvember. Er búin að liggja svol. á vefnum yfir veiðitengdum búðum (bæði skotveiði og stangveiði) sem og útilífsbúðum, í borginni sjálfri. Ég verð með ansi stífa dagskrá svo ég hef ekki tíma til að fara út fyrir borgina. Ég fann ekki mikið úrval af veiðibúðum nálægt miðborginni (i.e. Cabellas, BassPro, REI, etc). Eru einhverjir Hlaðverjar kunnugir í Fönix í Arizonahreppi og geta bent á "local" búðir?

Tags:
Skrifað þann 8 October 2012 kl 17:55
Sýnir 1 til 1 (Af 1)
0 Svör