reynirhSvör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Tags:
Skrifað þann 19 April 2013 kl 0:32
|
Sýnir 1 til 20 (Af 23)
22 Svör
|
|
NESIKASvör samtals: 214
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma fyrir og eftir breytingar.Til hamingju, hér er alvöru varmintari
Skrifað þann 19 April 2013 kl 10:54
|
garpurSvör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma fyrir og eftir breytingar.Smekklegt, hverju var breytt?
Skrifað þann 19 April 2013 kl 10:58
|
reynirhSvör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma fyrir og eftir breytingar.Lásinn var réttur og slífaður og gerður einskota, Nýr gikkur frá Rifle Basix, Nýtt hlaup Lotar Walter í 6mmbr norma tight neck 12 twist, og svo nýtt skefti með 3 tommu breiðu forskefti.
Skrifað þann 19 April 2013 kl 11:42
|
PoldinnSvör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar.6mmBR norma er geysilega gott cal, og í rauninni næsti bær við 6mmPPC. Það er einhver galdur fólgin í þessu litla hylki, últra nákvæmt en heldur sér vel á lengri færum. Ég mæli hiklaust með 6 BR ef menn vilja nákvæmni.
Skrifað þann 19 April 2013 kl 12:38
|
reynirhSvör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar.Nú er bara beðið eftir að vind lægi svo að hægt sé að prufa nýar hleðslur.
Skrifað þann 19 April 2013 kl 12:43
|
KRASvör samtals: 154
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar.Og finna skotbrautina Reynir, ekki gleyma því. nærri 150-200 icm þykkur snjór yfir brautinn
Skrifað þann 19 April 2013 kl 19:02
|
reynirhSvör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar.Það er upp úr á 150 og 200 veit ekki með 285 metra markið var ekki farinn að hugsa svo langt.
Skrifað þann 19 April 2013 kl 19:26
|
OEASvör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar.Flottur
Skrifað þann 19 April 2013 kl 19:31
|
reynirhSvör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar.skeftið heitir markmanstyle.
Skrifað þann 19 April 2013 kl 19:56
|
reynirhSvör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar. Uppfært.Fór og prufaði nýtt rest Bald Eagle 1006 og var vægast sagt ánægður.
Skrifað þann 15 May 2013 kl 14:10
|
Benchrest ForeverSvör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar. Uppfært.Ágæti félagi reynirh!
Skrifað þann 15 May 2013 kl 15:11
|
reynirhSvör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar. Uppfært.Ég næ allavega 69 berger og 75 hornady leikandi í rillur. en var að gefast upp á 80 bergernum og var búinn að prufa upp í 30 inn í rillur, var ekki að ganga svo ég tók stökk í 17 frá rillum og þá small það saman.
Skrifað þann 15 May 2013 kl 15:38
|
Benchrest ForeverSvör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar. Uppfært.Ágæti félagi reynirh!
Skrifað þann 15 May 2013 kl 19:52
|
reynirhSvör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar. Uppfært.Já, Sightron 10*50-60.
Skrifað þann 15 May 2013 kl 20:29
|
Benchrest ForeverSvör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar. Uppfært.Minn ágæti!!
Skrifað þann 15 May 2013 kl 21:53
|
reynirhSvör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar. Uppfært.Mér líkar mjög vel við hann og veit um nokkra br karla sem eru komnir með svona gler á sína br riffla og líkar vel.
Skrifað þann 15 May 2013 kl 23:20
|
Benchrest ForeverSvör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar. Uppfært.Ágæti félagi reynirh!
Skrifað þann 16 May 2013 kl 19:15
|
reynirhSvör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar. Uppfært.Magnús Sigurðsson.
Skrifað þann 16 May 2013 kl 20:41
|
ingitSvör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Winchester Model 70 6mmbr Norma Tight neck, fyrir og eftir breytingar. Uppfært.Magnús ertu að vitna í metið sem Rodney Wagner setti?
Skrifað þann 16 May 2013 kl 21:07
|
Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík
Sími: 567 5333
Netfang: hlad@hlad.is
Hlað Húsavík
Haukamýri 4, 640 Húsavík
Sími: 464 1009 Fax: 464 2309
Netfang: jonas@hlad.is
Mánudaga til Föstudaga: 10 - 18
Laugardaga 11 - 14