Zeiss Riffilskotmót

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Sælir

Þá er það ákveðið að næsta Zeiss mót verður laugardaginn 8. júni á velli Skotfélags Reykjavíkur.

Keppt verður í score á 200 m, tvífótur og laus að aftan, skotið af borðunum, 20 skot og keppt verður í tveimur aldursflokkum, skilyrði fyrir þátttöku er Zeiss sjónauki á rifflinum.

Nánar auglýst síðar, skráning hefst 15. maí.

Að sjálfsögðu verða vegleg verðlaun að venju.

Kveðja Starfsmenn Hlað.

Tags:
Skrifað þann 14 April 2013 kl 13:03
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: Zeiss Riffilskotmót

Zeiss mótinu verður frestað til 27 júlí vegna óviðráðanlegra orsaka.

Skrifað þann 15 May 2013 kl 17:20