Smá update á það sem hefur verið að gerast í skúrnum það sem af er vetri.
Betri helmingurinn skaut allt síðasta sumar með teiphrúgu á skeptinu á Berettunni
(ekki að það hafi háð henni) og ég ákvað að saga ofan af skeptinu og útbúa stillanlegan kamb
á gripinn.
Eitthvað af fleiri myndum hérna. http://www.facebook.com/profile.php?id=720570605&sk=photos&collecti...