Get ekki loggað mig inn

Svavarg

Svör samtals: 19
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Ég get ekki skrifað stóra S í notandanafninu mínu í innskráningarglugga (breytist alltaf í lítið) og þal. segir kerfið að það sé rangt notendanafn eða leyniorð. Ég verð alltaf að fara og biðja um nútt likilorða og fara þá leið til að skrá mig inn.

Tags:
Skrifað þann 28 August 2012 kl 13:24
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

raggigull

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Get ekki loggað mig inn

Takk fyrir villutilkynninguna. Ég læt forritarann vita. Hann lagar þetta líklega fljótlega.

kv,
Ragnar

Skrifað þann 29 August 2012 kl 19:45

Arnij

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Get ekki loggað mig inn

Sælir,

Ég er forritarinn á Hlad. Ég get thví midur ekki séd thessa villu hérna... Hvad meinaru nákvæmlega med:

(breytist alltaf í lítið)


??
Sérdu bókstafinn breytast í notandanafnsglugganum? Ef svo er, thá er thad væntanlega vafrin thinn sem er ad rugla thig í ríminum og er ad "autofilla" notandanafnid thitt.

Ég t.d. er med notendanafn Arnij (stórt A) og get ekki loggad inn sem "arnij" enn get audvitad loggad inn sem "Arnij". Svo stórir bókstafir virka fínt .... Endilega látid vita ef ég er ad misskilja eitthvad smiling

Skrifað þann 30 August 2012 kl 14:31

Svavarg

Svör samtals: 19
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Get ekki loggað mig inn

Þetta var rétta hjá þér, vafrinn var að gera þetta sjálfkrafa. Ég fór og eyddi kökunum og gömlum vistuðum aðgangsorðum og þá kom þetta.
Takk fyrir.

Skrifað þann 31 August 2012 kl 9:26