bjarkitk
Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 9 July 2015
|
Til leigu tvær góðar jarðir til gæsaveiða, Garður og Hóll í Kelduhverfi. Um 40 hektarar af túnum og votlendi sem hentar vel til kvöldflugs sem og andaveiði. Einnig er gríðarstórt land til rjúpnaveiða sem eru lyngivaxnir móar og birkikjarr og skógur syðst í landinu, svokallaður Garðsháls. Óska eftir tilboðum í allan pakkan eða annars vegar gæsaveiði og hinsvegar rjúpnaveiði. Stakir dagar ekki seldir, gisting í boði á staðnum fyrir allt að 8 manns.
Tilboðsfrestur til gæsaveiða er 10. ágúst og til rjúpnaveiða 10. september.
Áskiljum okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Fyrirspurnir sendist á netfangið bjarkitk@gmail.com eða hrund@kopasker.is
Tags:
Skrifað þann 9 July 2015 kl 12:32
|
Bettinsoli
Svör samtals: 164
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Gæsa, rjúpna og andaveiði.
ein praktísk spurning: ef einn aðili leigir, hvernig verður fylglst með því að aðrir fari ekki í landið?
Skrifað þann 10 July 2015 kl 12:46
|