Nonni-R
Svör samtals: 6
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Er með 7 ára gamla frekar smáa og netta gula Labrador tík sem ég neyðist til að láta frá mér vegna breyttra aðstæðna
Hún hefur reynst frábærlegal í veiði, sækir bókstaflega allt en það þyrfti kannski að aga hana betur en það er alltaf huglægt mat. Þrátt fyrir aldur er hún í fullu fjöri og er mjög áhugasöm og fróðleiksfús öllu sem tengist eiganda sínum
Hún er mjög barngóð og hefur aldrei sýnt neitt annað en einstaka ljúfmennsku í kringum fólk og dýr.
Hún hefur talsverða hreyfiþörf en kvartar ekki þó svo að það komi löng letitímabil svo lengi sem það varir ekki of lengi. Hún er hlýðin og alveg frábær karakter í alla staði.
Einungis gott heimili kemur til greina.
Nánari uppl. í síma 6963552
Jón
Tags:
Skrifað þann 30 April 2015 kl 13:10
|