Haglabyssur til sölu

Hjörvar

Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sæl

Er með tvær haglabyssur til sölu;

1. Stoeger M2000 Hálfsjálfvirk, skotin um 35 skotum. tveggja ára gömul, sjá nánar hér:http://www.veidimadurinn.is/Default.aspx?mflID=39&flID=41&tflId=4&m...

Verð: 80000

2. Zabala hlið við hlið, 3" magnum, árgerð milli 1980 &1990, fastar þrengingar. Í góðu standi og útlið fínt.

Verð: 55000

Með kveðju,

Hjörvar

Tags:
Skrifað þann 4 October 2012 kl 19:14
Sýnir 1 til 7 (Af 7)
6 Svör

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: Haglabyssur til sölu

Ætlarðu að fá 80.000 kall fyrir tveggja ára tyrkneskan grip sem fæst nýr á 91.900?

Good luck

Skrifað þann 4 October 2012 kl 19:31

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: Haglabyssur til sölu

Sæll Hjörvar...
Sendu mér póst svo ég geti rætt við þig um Zabala.
byssubrandur@simnet.is.

kvej

Skrifað þann 4 October 2012 kl 19:55

Hjörvar

Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Haglabyssur til sölu

Brandur þú ættir að hafa fengið e-mail.


.....Silfurskotta haltu þínum vís dómi útaf fyrir þig!

Takk,

Hjörvar

Skrifað þann 4 October 2012 kl 20:47

maveric

Svör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Haglabyssur til sölu

Daginn Hjörvar
Hef áhuga á zabala.
kv M

thu1000@hotmail.com

Skrifað þann 4 October 2012 kl 21:19

Huldu maður

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Haglabyssur til sölu

Sæll býð 55 þús í Stoegerinn. Kostar nýr 72.990 í Sportbúðinni

Skrifað þann 13 October 2012 kl 17:34

JP

Svör samtals: 97
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Haglabyssur til sölu

Sæll.

Ert þú ekki Hjörvar frændi?
Keypt félagi Brandur af þér tvýhleypuna?
Ertu að fá þér eitthvað nýtt smiling

Kveðja, JP

Skrifað þann 13 October 2012 kl 19:34