Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðar.
Skotíþróttafélag Ísafjarðar hefur undanfarið staðið í byggingaframkvæmdum á innanhús skotvelli við Torfnes á Ísafirði. Þessi framkvæmd kostar mikla peninga og þess vegna hefur félagið ákveðið að halda hlutaveltu til að hjálpa til við að standa straum af kostnaði við framkvæmdina.
Við fengum allnokkrar verslanir og fleiri til að styrkja okkur í þessu með vinningum og alls söfnuðust 51 vinningur. Þarna eru margir mjög veglegir vinningar. Miðaverðið er 1500 kr og einungis dregið úr seldum miðum.
Vonumst við því eftir því að sem flestir taki þátt og styrki okkur í þessu verkefni.
Nánari upplýsingar um hlutaveltuna má nálgast á heimasíðu félagsins http://www.123.is/si

Tags:
Skrifað þann 15 March 2013 kl 21:30
Sýnir 1 til 17 (Af 17)
16 Svör

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

Um að gera að taka þátt! Miði er möguleiki ;o)

Skrifað þann 1 April 2013 kl 22:37

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

Enn er tími til stefnu...smiling

Skrifað þann 21 April 2013 kl 22:09

ValurRichter

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 28 January 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

Koma svo , vera með, glæsilegir vinnigar í boði smiling

Skrifað þann 23 April 2013 kl 21:10

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

Ekki gleyma að kaupa miðawink Tíminn líður, dregið 30. maí

Skrifað þann 28 April 2013 kl 13:00

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

Enginn miði, enginn vinningur! Kaupa miða og vera með shades

Skrifað þann 4 May 2013 kl 18:09

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

grin

Skrifað þann 5 May 2013 kl 21:52

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

wink

Skrifað þann 6 May 2013 kl 22:20

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

shades

Skrifað þann 10 May 2013 kl 22:55

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

wink

Skrifað þann 11 May 2013 kl 17:43

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

Eru menn eitthvað smeykir við að taka þátt? Eina leiðin til að vinna eitthvað er að kaupa miða grin

Skrifað þann 12 May 2013 kl 20:22

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

Dregið 30. maí kl. 20.00 wink

Skrifað þann 14 May 2013 kl 19:57

JP

Svör samtals: 97
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

Sæll Gummi.

Ég stend með ykkur og óska ykkur góðs gengis.
Þú manst bara, fyrstur kemur fyrstur fær smiling

Kveðja úr Skagafirði
Jón Pálmason.

Skrifað þann 14 May 2013 kl 20:34

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

þakka þér fyrir Jón. Kannski verða þeir síðustu bara fyrstir! En bara ef þeir kaupa miða.... mischievous

Skrifað þann 16 May 2013 kl 22:31

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

Dregið í næstu viku grin

Skrifað þann 23 May 2013 kl 20:59

Marin

Svör samtals: 40
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

Sælir, hvernig virkar þetta með að borga inná heimabanka, hvernig veistu hvaða númer þú ert með þegar kemur að úrdrætti.

kv Árni

Skrifað þann 23 May 2013 kl 22:08

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: Hlutavelta Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar.

Ef þú kaupir 10 miða, þá fara 10 miðar með nafninu þínu og kennitölu í pottinn. Síðan eru nöfn vinningshafa dregin uppúr pottinum. Einfalt og gott. smiling

Skrifað þann 25 May 2013 kl 11:39