Darkwolf1975
Svör samtals: 7
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Hef hugsað mér að selja veiðibílinn sem er Nissan Double Cab árgerð 1996, vélin er 2.5 diesel með túrbínu og ekin 170.xxx km, 5 gíra kassi sem er ekinn 200 þús+
Undir bílnum núna eru 33 tommu AT dekk ekinn 3000 km og með fylgja 31 tommu mígróskorinn dekk (eru hálf slitinn eða svo)
Bílinn er með fulla skoðun til júlí 2013 og að auki er hús á palli og dráttarkúla.
Komnir eru ryðblettir í bílinn en miðað við aldur og fyrr störf er þessi bíll upplagður til að handmála og shæna þannig til.
Það sem ég hef þurft að gera fyrir hann er eftirfarandi: Skipt um spindilkúlu hægra meginn (gúmmíhulsan var rifin), nýtt púst síðan í fyrra, bremsur teknar upp að aftan og ryðhreinsað (skálar að aftan, diskar að framan)
Upplagður veiðibíll eða þjarkur í sveitina
Verðið er 380 þús. stgr. Ef menn hafa í hyggju einhver skipti á öðrum bíl eða skotveiðitengdu myndi skiptiverð vera í kringum 500.000 þús kr. fyrir þennan, lágmark 480.000
Hafið samband á frodi1975@gmail fyrir frekari upplýsingar og annað
Skrifað þann 21 August 2012 kl 15:56
|