SAKO 85 Hunter 6,5x55

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir ég hef ákveðið að selja þennan gæða grip og ætla ég að bjóða hann í 2 útfærslum
fyrri útfærslan er riffil strýpaður og ca 200 hylki (Norma og Lapua) og tösku á 200.000kr
Seinni útfærslan er sú sama og að ofan en að auki með basa og optikal hringi og með tvífæti,tvöfaldri ól rúmlega 3 kúlupökkum af Nosler 120 BT.og
verð fyrir pakkann 250.000kr
Ps þetta eru föst verð en ef riffillinn fer strýpaður má skoða að selja hluti staka af aukahlutunum.
Frekari uppl í síma 8614449 eða eddaogsteini@simnet.is

Tags:
Skrifað þann 11 December 2014 kl 13:19
Sýnir 1 til 14 (Af 14)
13 Svör

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SAKO 85 Hunter 6,5x55 til sölu

Hér koma 2 myndir sjónaukinn og hringir eru seldir

Skrifað þann 11 December 2014 kl 15:29

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SAKO 85 Hunter 6,5x55 til sölu

Og svona lítur gripurinn út strýpaður

Viðhengi:

Skrifað þann 13 December 2014 kl 0:29

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SAKO 85 Hunter 6,5x55 til sölu

.

Skrifað þann 22 December 2014 kl 21:04

je

Svör samtals: 16
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SAKO 85 Hunter 6,5x55 til sölu

Viltu senda mér email eða finna mig á FB. Mig langar að spjalla um gripinn við þig. Hefði áhuga á rifflinum einum og sér hugsanlega.

http://www.facebook.com/eyvindsson...
joieyvinds@gmail.com

Skrifað þann 27 December 2014 kl 18:45

je

Svör samtals: 16
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SAKO 85 Hunter 6,5x55 til sölu

Viltu senda mér email eða finna mig á FB. Mig langar að spjalla um gripinn við þig. Hefði áhuga á rifflinum einum og sér hugsanlega.

http://www.facebook.com/eyvindsson...
joieyvinds@gmail.com

Skrifað þann 27 December 2014 kl 18:51

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SAKO 85 Hunter 6,5x55 til sölu

Búinn að senda þér póst smiling

Skrifað þann 28 December 2014 kl 0:47

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SAKO 85 Hunter 6,5x55 til sölu

Það má skoða að taka 38x15,5 R15 gang uppí smiling

Skrifað þann 8 January 2015 kl 18:17

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SAKO 85 Hunter 6,5x55

þessi gæti verið að detta inn aftur á sölu vegna hiksta í greiðsluforminu svo ef einhver vill grípa þennan eðal þá má hann setja sig í samband við mig
í síma 8614449 eða eddaogsteini@simnet.is

Skrifað þann 29 April 2015 kl 22:33

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SAKO 85 Hunter 6,5x55

Þá er það klárt þessi er til sölu

Skrifað þann 5 May 2015 kl 22:02

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SAKO 85 Hunter 6,5x55

.

Skrifað þann 11 May 2015 kl 23:16

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SAKO 85 Hunter 6,5x55

Vantar ekki lengur dekk búin að kaupa en riffilinn er til sölu fram að mánaðarmótum eftir það hef ég ekki tíma fyrir sölustúss

Skrifað þann 22 May 2015 kl 8:49

maxd

Svör samtals: 15
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SAKO 85 Hunter 6,5x55

Sæll.
Hvað er "gæða gripurinn" gamall?
Hvað er búið að skjóta mörgum hleðslum úr honum?
Hvaða gler er sett upp á gripinn?
B.Kv. SteiniR.

Skrifað þann 27 May 2015 kl 0:59

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: SAKO 85 Hunter 6,5x55

Sæll Steini R
Sakoinn er ca 5 ára og það er búið að skjóta 47 verksmiðjuskotum í byrjun og svo 400 hlöðnum skotum af mér 100gr Nosler BT og 120gr Nosler BT mildar hleðslur með N-160 Enda virka þær best fyrir hann
Það hraðasta sem hefur verið skotið úr þessum eru 5 skot á rúmum 2 mínútum og það var í hreindýraprófi og það er í eina skiptið sem ég fann hann volgna. Annars hefur alltaf verið skotið og beðið á milli svo að hlaupið hittni ekki og skemmist.
Hann hefur fengið topp umhirðu og lokahnikkur í þrifum var að renna eina umferð með kroil oliu í hlaupið til að forðast mögulega ryðmyndun og svo bara renna þurrum klút í gegn áður en farið var að skjóta.
glerið og festingarnar eru seldar. Var með Sightron 6-24x50 fyrst og svo Sightron 8-32x56 og líkaði mér og riffli afburðavel við þau gler.
Ég er eini eigandin af þessum grip.
Einn mjög stór kostur fyrir þann sem eignast þennan grip og tekur stærri pakkann er að það þarf ekki að finna hleðslu fyrir hann né kúlur það fylgir með og gæti jafnvel ef um semdist hlaðið fyrir hann líka.
Best er að hringja og fá frekari upplýsingar í síma 8614449.
Kv
ÞH

Skrifað þann 27 May 2015 kl 11:19