Sjónaukinn er seldur. Magasínið er enn á lausu og ég skoða skipti á einhverju sniðugu skot- og veiðidóti. T.d. heðsludóti fyrir 6,5x55, aukahlutum fyrir haglabyssur (Benelli eða Marocchi) eða öðru.