Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Ágætu félagar!
Byð ykkur afsökunar á að þreyta ykkur með þessum texta...
en það er engin annar vetvangur...
Þegar öllu er á botnin hvolft varðar þetta okkur alla:
Hér á þessu spjallborði er aðili sem kýs að kalla sig Bc3
að auglýsa til sölu tvo af bestu BR rifflum landsins.
En það kemur ekki til af góðu!
Þetta brotthvarf góðs félaga úr sportinu er í beinu framhaldi af
því hvernig Skotfélag Reykjavíkur stóð að málum varðandi hið
svokallaða Íslandsmót í BR, sem var reyndar mót í flokki sem
heitir Heavy Varmint Class.
Framkoma forsvarsmanna Skotfélags Reykjavíkur í garð hinns
raunverulega sigurvegara Hafsteins Þórs Magnússonar er
óafsakanleg og öllum sem þar komu nærri til minkunar!
Magnús Sigurðsson
Tags:
Skrifað þann 6 September 2013 kl 22:31
|
18 Svör
|
JGK
Svör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
er honum ekki frjálst að selja eigur sínar þegar honum hentar? varla sá fyrsti hvað þá sá síðasti til að gera slíkt.
ekki man ég eftir því að nokkur maður hafi verið skildaður til þess að selja byssurnar sínar eða hverfa úr sportinu fyrir það eitt að lenda ekki í fyrsta sæti á einhverju móti, enda væri það fáránlegt.
Skrifað þann 6 September 2013 kl 23:00
|
KRA
Svör samtals: 154
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
Hver segir annar en þu að illa hafi verið staðið að mótshaldinu ? Þu fullyrðir að hópur manna hafi haft rangt við . Eg a batt með að trúa að rétt se . En þu er duglegur við að skrifa og raka niður störf þessara manna. Afhverju mætir þu ekki heldur sjálfur og leggur þitt að mörkum tl uppgangs BR a íslandi i stað þess að sjá alltaf slæmt i öllu. Svei þér. Hef reyndar grun um að þu þorir ekki að mæta og taka þátt. Hef það sterklega a tilfinningunni að þu sert svona "aftursætis" skytta.
Láttu lyklaborðið eiga sig og leyfðu góðum mönnum og konum að njóta þess að skjóta BR
Kveðja
Kristjàn R Arnarson
Húsavík
Skrifað þann 6 September 2013 kl 23:01
|
Quest
Svör samtals: 25
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
Hef greinilega mist af miklu. Hvað eiginlega gerðist á þessu móti?
Er SR fullt af smá kóngum?
Skrifað þann 6 September 2013 kl 23:56
|
NESIKA
Svör samtals: 214
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
Byð ykkur afsökunar á að þreyta ykkur með þessum texta...
en það er engin annar vetvangur...
Það að það skuli ekki vera annar vetvangur fyrir þínar hugleyðingar
getur EKKI gefið ÞÉR leyfi til að nota bara næsta spjallsvæði til að drulla
yfir aðra.
Þú varst ekki á staðnum þetta umrædda mót og enginn keppandi kærði mælingar
sem þýðir að úrslitin standa.
Og fyrst að úrslitin standa hvað getur þá Magnús vilja koma á framfæri með sínum skrifum ?
Er það öfundsýki yfir velgengni annarra ?
Er það öfundsýki að aðrir en hann skuli geta skemmt sér í góðra vina hóp yfir fallegum 200m grúppum ?
eða er þetta kannski bara biturleiki fullorðins manns sem getur ekki grúppað heima hjá sér ?
Þar eð fátt er um skynsamleg svör að þá veðja ég á síðustu setninguna því að
fullnægður homo sapiens er alltaf í góðu skapi
Sigurður Hallgrímsson sem oftast er í góðu skapi
Skrifað þann 7 September 2013 kl 0:16
|
JGK
Svör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
Quest, það gerðist í raun ekkert merkilegt á mótinu sjálfu (nema kannski nokkrar mjög flottar 200 grúppur og blaðsög sem var notuð sem grill spaði). þetta drama sem magnús er andsetin af er algjörlega búið til í eigin hugarheimi.
hin daglegi rekstur SR er ósköp hversdagslegur. aðal dramatíkin og smá kónga stælarnir eru frá magnúsi komið.
Skrifað þann 7 September 2013 kl 0:41
|
Bc3
Svör samtals: 204
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
Sæll magnús.
Nei ég er ekki hafsteinn en er aðeins að auglýsa fyrir hann
Skrifað þann 7 September 2013 kl 1:44
|
Poldinn
Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
Sælt
Það blasir við að ekki var faglega staðið að þessu móti í nokkrum atriðum, því miður.
Skrifað þann 8 September 2013 kl 16:12
|
Poldinn
Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
x
Skrifað þann 8 September 2013 kl 16:13
|
JGK
Svör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
mesta furða að gaurinn skuli ekki selja húsið sitt líka
Skrifað þann 8 September 2013 kl 16:37
|
Poldinn
Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
JKG !
Þetta er komið gott !
Skrifað þann 8 September 2013 kl 17:40
|
25-08AI
Svör samtals: 101
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
Poldi
Var þetta ekki komið gott áður en þú komst með þitt komment ? Ætlar þú að halda áfram þar sem niðurrifsmennirnir hættu eða sennilega meðan þeir snoosa í bili ?
Fræddu okkur hina sem ekki hafa sömu reynslu og þekkingu á benchrest og þú á því hvaða atriði það voru sem var svona ófaglega að staðið og hvernig þú hefðir framkvæmt þau með betri hætti án þess að ráða menn í verkið.
SR gæti þá annað hvort gert betur næst eða jafnvel ráðið þig í vinnu við að framkvæma og skipuleggja næsta mót fyrir sig.
Skrifað þann 8 September 2013 kl 19:24
|
Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
25-08AI (Begur Arthurson)
Þú skrifar:
Poldi
Var þetta ekki komið gott áður en þú komst með þitt komment ? Ætlar þú að halda áfram þar sem niðurrifsmennirnir hættu eða sennilega meðan þeir snoosa í bili ?
Fræddu okkur hina sem ekki hafa sömu reynslu og þekkingu á benchrest og þú á því hvaða atriði það voru sem var svona ófaglega að staðið og hvernig þú hefðir framkvæmt þau með betri hætti án þess að ráða menn í verkið.
SR gæti þá annað hvort gert betur næst eða jafnvel ráðið þig í vinnu við að framkvæma og skipuleggja næsta mót fyrir sig.
Ég skrifa:
Bergur.
Taktu þér taki og lestu reglur IBS! Þær eru aðgengilegar á Internetinu.
Láttu eiga sig að vera með yfirlæti og kúnstir við menn sem eru aðeins að benda á
það sem betur mátti fara á margumræddu móti sem var SR til ævarandi skammar!
Og í þessu tilfelli sérstakur dónaskapur við þann mann sem hefur haldir fjölda farsælla
móta gegnum tíðina og verið einn ötulasti talsmaður þessa sports á seinni árum!
Magnús Sigurðsson
P.s Nú var haldið 50BR mót eftir Enskum reglum!!??
Hvað næst?
Skrifað þann 8 September 2013 kl 21:20
|
22LongRifle
Svör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 13 December 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
!
Skrifað þann 8 September 2013 kl 21:54
|
guffi
Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
22 Long Rifle hvað er eiginlega að hjá þér ? þvílíkur orðasori sem þú lætur út úr þér gegn öðrum sem eru að tjá sig hér, þú hlítur að geta átt vitibornari og eðlilegri samræður við annað fólk hér á þessum vef. Það er lítilmannleg framkoma að ausa drullu yfir aðra og þora ekki að skrifa undir fullu nafni ég skora á þig að breita því.
Kv Vagn Ingólfsson.
Skrifað þann 8 September 2013 kl 22:27
|
gudjon75
Svör samtals: 16
Virk(ur) síðan: 24 February 2013
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
Af hverju ertu svona ert svona fúll út í SR, hvað hafa þeir gert þér?!!!
Mbk Guðjón
Skrifað þann 8 September 2013 kl 22:40
|
25-08AI
Svör samtals: 101
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
Magnús
Þú þarft ekki að apa upp aftur allt sem menn skrifa hér þó að þú getir copierað og pastað það sem á undan kemur.
Það hefur enn enginn bent á það sem betur mátti fara í mótinu en ég bað Polda að gera það og vænti þess að hann svari því. Þetta var einföld spurning og ég vænti einfalds svars við henni.
Á þinni skoðun hefur enginn hér áhuga.
Skrifað þann 8 September 2013 kl 23:08
|
25-08AI
Svör samtals: 101
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
En ég tek það fram að ég met Polda fyrir það starf sem hann hefur framkvæmt í þágu benchrest og skotfimi á Íslandi. Þess vegna vil ég heyra frá honum hvað hann telur að betur mætti fara.
Ég vil líka taka það fram þrátt fyrir að það sé augljóst að SR vill hafa sem best og mest samstarf við önnur skotfélög á landinu að svo miklu leiti sem allir vinna að því að efla skotíþróttina.
Enn fremur vil ég biðja þá sem engan áhuga hafa á benchrest annan en að níða það niður sem aðrir gera og þeir gátu ekki gert sjálfir að láta sig hverfa.
RIP
Skrifað þann 8 September 2013 kl 23:27
|
NESIKA
Svör samtals: 214
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Varðar sölu benchrest riffla!
Sælir piltar, mér finnst þessi þráður kominn langt út fyrir kannt..
Ég hef bara eina athugasemd og hún er af hverju koma bara neikvæð
komment frá aðilum sem EKKI voru á staðnum ??????????????
við því er bara eitt svar og svari því hver fyrir sig.
Kveðja Sigurður Hallgrímsson.
Skrifað þann 9 September 2013 kl 11:12
|