Að bræða gæsafitu

Murri

Svör samtals: 18
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir spjallverjar. Veit einhver hvernig best er að bræða gæsafitu, sé í svo mörgum réttum að talað er um gæsafitu. Einhverjir matgæðingar sem geta svarað þessu smiling

Tags:
Skrifað þann 20 November 2014 kl 18:43
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

lexi

Svör samtals: 13
Virk(ur) síðan: 4 September 2013

Re: Að bræða gæsafitu

Sæll

Ég prófaði þetta með önd um daginn og þá skar ég bara fituna af henni í litla bita og létt svo bitana "simmera" á láum hita á pönnu, þá losnar fitan úr henni rétt eins og með beikon, svo ausaði ég henni af með skeið jafn óðum svo hún myndi ekki eldast of mikið.
Getur allavega prófað þessa aðferð með lítinn skammt smiling

Skrifað þann 24 November 2014 kl 13:03