gæsapottréttur-súpa

remi700

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

er einhver með góða uppskrift af pottrétti eða súpu sem ég get notað gæsabringur í, og gott væri að þurfa ekki að vera meistarkokkur til að matreiða.

Tags:
Skrifað þann 7 March 2015 kl 22:13
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: gæsapottréttur-súpa

Sæll ekki notað gæsbringur en ég hef bæði gert kjötsúpu úr hjörtum og gæsalærum og afskurðinum sem er eftir á vængbeinum og bringu eftir að gæsir hafa verið úrbeinaðar. Sama aðferð og íslensk kjötsúpa nema gæsakjöt og því lengur sem fær að malla því betra.
Hef líka prófað gúllassúpu uppskrift og svo gúllasrétt úr sama hráefni en kjötsúpuaðferðin hafur komið best út. Vill vera seigara og einhvernegin annað bragð í gúllas réttunum.
Kv
ÞH

Skrifað þann 14 March 2015 kl 12:12