Hreindýragúllas - Other options?

johannhs

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 October 2012

Sælir

Nú er ég með hreindýragúllas og langar ekkert endilega mikið í hefðbundna gúllas réttir
Eru þið með uppskriftir af öðrum réttum og öðrum útfærslum sem hægt er að nota þennan hluta af dýrinu í?

Tags:
Skrifað þann 19 November 2015 kl 14:37
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hreindýragúllas - Other options?

Sæll ég hef altaf notað gúllasið í grillpinna mat og haftþá bara hefbundið. Biti svo eitthvað að eigin vali og svo biti þannig koll af kolli. Hef dstundum bara kryddað venjulega en stundum notað keypta kryddlegi.
Kveðja
ÞH

Skrifað þann 21 November 2015 kl 21:14