Léttur og einfaldur fjarlægðarmælir sem mælir frá 5 til 500 metra, gengur á 2x AAA batteríum, viktar aðeins 172 grömm og kemur í tösku. IP54 vatnsvörn.