Gerðu leit í netverslunini

Haglaskot

Hlað haglaskot
Það eru rúmlega 30 ár síðan Hlað hóf framleiðslu haglaskota sem hafa margsannað sig við okkar sérstöku aðstæður. Árleg söluaukning segir okkur að íslenskir skotveiðimenn kunna að meta skotin frá Húsavík. Skotin eru framleidd í tveimur útfærslum þ.e.a.s. Hlað Original og Hlað Patriot.
Gamebore leirdúfuskot
Einn stæðsti haglaskotaframleiðandi í heiminum. Íslenskir leirdúfuskotmenn hafa kunnað að meta Gamebore skot og eru flest íslandsmet í haglaskotagreinum gerð með Gamebore.