Komu fyrst á markað haustið 1995 og eru afar vinsæl hjá veiðimönnum sem leita af vönduðum 42 gr. veiðiskotum. Vithavuori púður og sterk Cheddite patróna sér um að koma nickel húðuðum höglunum á 1260 fet/sec. 25 stk.
Góð veiðiskot með 36 gr. hleðslu sem hentar vel á rjúpu og svartfugl. Cheddit patróna og Vihtavuori púður sjá um að koma höglunum á 1290 fet/sec. Fæst í haglastærðum 4 - 5 - 6. 25 stk.
Trúlega söluhæstu veiðiskotin á Íslandi. 42 gr. hleðsla sem hentar vel á stærri fugla og er einnig mikið notað við rjúpnaveiðar við erfiðar aðstæður. Cheddit patróna og Vhitavuori púður sjá um að koma höglunum á 1250 fet/sec. sem er ákjósalegur hraði. Fæst í haglastærðum blandað 2, 2+4, 4 - 5 - 6. 25 stk.