Gerðu leit í netverslunini

Haglabyssur á tilboði

Blaser F16 Game grade 2 30"
Glæsileg ný tvíhleypa frá Blaser 30" hlaup, 3,28 kg. Kemur með 3 þrengingum og tösku.
Marocchi XTR 1/2 sjálfvirk
Létt og lipur með snúningsbolta líkt og í Benelli & Breda, kemur með 5 þrengingum, ólarfestingum og plasttösku. 28" tommu hlaup og tekur þriggja tommu skot, margra ára góð reynsla eru bestu meðmælin.
Marocchi SI 12 Complus 1/2 sjálfvirk
Létt og lipur með snúningsbolta líkt og í Benelli & Breda, kemur með 5 þrengingum, ólarfestingum og plasttösku. Fáanleg með 24 eða 26" tommu hlaup og tekur þriggja tommu skot, margra ára góð reynsla eru bestu meðmælin.