150 Lumen höfuðljós sem gengur fyrir 3 AAA batteríum 3 styrkleikar.
Rafhlöðuending allt að 220 klst.
85 grömm
IP X4 Vantsvörn
250 Lumen höfuðljós sem gengur fyrir 3 AAA batteríum 3 styrkleikar.
Rafhlöðuending allt að 120 klst.
Vandað 300 lumen höfuðljós, sem hentar í gönguna og alla almenna útivist.
Helstu upplýsingar:
Líftími og lengd geisla
Hvítt ljós: - Lágmarks nýting (6 lum): 120 klst, 10m drægni- Venjuleg nýting (100 lum): 9 klst (30klst vara), 40m drægni- Max nýting (300 lum): 2 klst (40klst vara), 65m drægni
Rautt ljós: - Venjuleg nýting (2 lum): 60 klst, 5m drægni- Blikkandi, fyrir neyð: sést úr 700m fjarlægð og endist í 400 klst
Petzl Actik Core höfuðljós er vandað endurhlaðanlegt höfuðljós með þremur ljóstyllingum. 450 lumin LED ljós með löngum líftíma. Létt og lipurt fjölnota höfuðljós.
Petzl Swift RL 900 höfuðljós. Með einstaklega öflugu 900 lúmena ljósi. Endurhlaðanlegt og einstaklega létt, þrátt fyrir mikið afl. Þetta er eitt öflugasta ljósið sem við bjóðum.
Helstu eiginleikar:
Tæknilegir eiginleikar:
Birtustig (lumins) : 900 (ANSI-FL1 STANDARD)Þyngd með rafhlöðum : 100 gr.Ljósgeisli : [Hámark] 150 m; [Lágmark] 12 mHámarks endingartími: Lágmark 2 klst. hámark 100 klstIPX vatnsheldni: IPX 4Batterí : 2350 mAh Lithium-Ion endurhlaðanlegt batterí (fylgir), hleðslutími 6 klst