Uovision UM595-SMS

 

SMS myndavél sem tekur myndir eftir ósk með mms skipun og sendir strax, eða virkar á skynjara og sendir myndir við hreyfingu, keyrir á 12 AA rafhlöðum. Tekur 105° horn og ,9 sekúndur trigger speed. Algjör snilld til að fylgjast með refabeitunni og gæsaakrinum. Val á milli MMS eða GPRS stillingar. Innifalið í verði er SIM kort frá Símanum með 2000 kr inneign, 4 GB minniskort og uppsetning á vélinni. IP54 vatnsvörn.

 
 
69.800 kr.
 
 

Vigil skrásetjari 650

 

Lítið og nett með 650 heimsókna minni, stillanlegar biðtími milli heimsókna og auðvelt að lesa af. Sýnir stefnu og er tengjanlegt við myndavél. Festist á staur eða lagt við ferðaleið.

 
 
19.800 kr. Tilboð 9.900 kr.
 
 

Terra - Hreyfiskynjari

 

Frábær aðstoð við refaveiðar sérstaklega vetrarveiði. Skynjarinn skannar 140 gráður og nemur rebba í allt að 6 metra fjarlægð, heppilegt 4 metra, fjarlægð milli tækja hámark 150 m. Hægt að stilla á hljóð eða titring, löng rafhlöðuending og nú þegar komin nokkurra ára reynsla hérlendis.

 
 
39.800 kr.