Dialyt 18-45x65

 

Frábært einglyrni, gúmmiklæddur með hlífar fyrir linsum og föstu augnstykki, hentar sérlega vel í veiðiferðina. Breytileg stækkun 18 til 45 og 65 mm framlinsa. Þyngd aðeins 1,195 kg.

 
 
170.000 kr.
 
 

Diascope 65 T* FL

 

Hámarksgæði á glerjum, tvö focus hjól, 65 mm linsa, 300 mm lengd og aðeins 1100 gramma þyngd gerir þennan að draum allra náttúruskoðara, fáanlegur beinn og einnig 45°. Verð án augnglers sem er fáanlegt í þremur útfærslum föst stækkun 23x eða 30x og einnig breytileg 15-45x.

 
 
246.000 kr.
 
 

Diascope 85 T* FL

 

Hámarksgæði á glerjum, tvö focus hjól, 85 mm linsa, 345 mm lengd og aðeins 1100 grömm. Sannarlega öflugasta einglyrið sem fáanlegt er hentar kröfuhörðustu náttúruskoðurum, fáanlegur beinn og einnig 45°. Verðið er án augnglers sem er fáanlegt í þremur útfærslum, föst stækkun 30x eða 40x og einnig breytileg 20-60x.

 
 
320.000 kr.
 
 

Augngler fyrir Diascope 65 T* Fl & 85 T* FL

 

Fyrir Diascope með breytileg stækkun, á 65 er hún 15-56x og á 85 er hún 20-75x.

 
 
97.000 kr.
 
 

Zeiss Diascope SLR myndsvéla millistykki

 

Breytir Zeiss Diascope í öfluga linsu á SLR myndavél með focus leng upp að 1000 m. gerir kleyft að fanga augnablikið með Zeiss gæðum. Passar á allar SLR vélar sem eru með T2 millistykki, hægt að snúa til að taka lá- og lóðréttar myndir.

 
 
75.000 kr.
 
 

Zeiss Conquest Gavia 30-60x85

 
Magnification 30–60x
Objective lens diameter 85 mm
Exit pupil Diameter 2.8 – 1.4 mm
Focal Length 494 mm
Field of view to 1000 yds 99 – 69 ft
Close Focus 10.8 ft
Objective lens type HD
Coating LotuTec® / T*
Fogproof Nitrogen Filled
Waterproof 400 mbar
Lens Thread M86 x 1.00
Length 15.6 in
Weight (incl. Eyepiece 30–60x) ca. 60 oz
Order Number (incl. Eyepiece 30–60x) 528048-0000-010
 
 
249.000 kr.
 
 

ZEISS Koltrefja þrífótur Stativ Professional

 

Stöðugur, liðugur og einfaldur. Koltrefjafóturinn er hannaður fyrir allar fjarsjár frá Zeiss ásamt flestum öðrum fjarsjám. Hausinn er með mjúkar og þægilegar færslur ásamt sterkum og öruggum læsingum. Renndur sleppibúnaður.  

 
 
92.000 kr.