Terra - Hreyfiskynjari

Terra - Hreyfiskynjari

 

Frábær aðstoð við refaveiðar sérstaklega vetrarveiði. Skynjarinn skannar 140 gráður og nemur rebba í allt að 6 metra fjarlægð, heppilegt 4 metra, fjarlægð milli tækja hámark 150 m. Hægt að stilla á hljóð eða titring, löng rafhlöðuending og nú þegar komin nokkurra ára reynsla hérlendis.

 
 
39.800 kr.