GRS Bifrost

GRS Bifrost

 

Vönduð skepti úr glass fiber reinforced composite efni. Gummíklætt á gripi og framskepti til að auka stöðugleika. SpeedLock 2.0 system gerir það stillanlegt í lengd og hæð á kinnpúða, auk halla- og hæðarstillingar á afturpúða.  allir ættu að geta stillt þetta skepti fyrir sig. hentar öllum hlaupvíddum. Framleitt í þremur litum.

Picatinny Rail festingar á hliðum að fram fyrir aukahluti, 2 rail fylgja.

 
 
95.500 kr.
 
 
Valmöguleikar: