Sauer 100 Fieldshoot

 

Nýr og glæsilegur riffill frá Sauer klár í löngu færin. Kemur með 22 mm sveru og snittuðu í 18-1 gengju 24 tommu hlaupi í glæsilegu olíubornu  "Varmint" límtrés skefti sem er með stillanlega kinn og stillanlegan afturpúða. Stórt boltahandfang og stillanlegur gikkur. Til á lager í 223, 243, 6,5x55, 6,5 Creedmoore.

Þyngd: 4,4 kg

 
 
239.000 kr.
 
 

Sauer 100 Pantera

 

Nýr og glæsilegur riffill frá Sauer klár í löngu færin. Kemur með 19 mm sveru flútuðu og snittuðu (17x1) 20 tommu hlaupi í glæsilegu húðuðu límtrésskefti sem er með stillanlega kinn og stillanlegan afturpúða. Stórt boltahandfang og stillanlegur gikkur. Framleiddur í fjölda hlaupvídda.

Þyngd: 3,7 kg

 
 
259.000 kr.
 
 

Sauer 100 Classic XT

 

Nýr riffill frá Sauer, flottur veiðiriffill í  ERGO MAX plastskepti á ótrúlegu verði. standard hlaup, þriggja læsilögga, þriggja stöðu öryggi, 4 skota magasín, stillanlegur gikkur 1000 til 2000 grömm. Kemur snittaður 15-1 og klár fyrir hljóðdeyfir. Á lager í 243 Win, 6,5x55 SE, 6,5 Creedmoor, 270 Win og 308 Win. Þyngd 3,05 kg.

 
 
138.900 kr.
 
 

Sauer 100 Classic

 

Nýr riffill frá Sauer, flottur veiðiriffill í viðarskepti á ótrúlegu verði. standard hlaup, þriggja læsilugga, þriggja stöðu öryggi, 4 skota magasín, stillanlegur gikkur 1000 til 2000 grömm. Þyngd 3,05 kg.

 
 
152.900 kr.
 
 

Sauer 100 Cherokee

 

Nýr riffill frá Sauer, flottur veiðiriffill í  ERGO MAX plastskepti í camo munstri. standard hlaup, þriggja læsilögga, þriggja stöðu öryggi, 4 skota magasín, stillanlegur gikkur 1000 til 2000 grömm. Kemur snittaður 15-1 og klár fyrir hljóðdeyfir. Á lager í 223 Win, og 6,5 Creedmoor. Þyngd 3,05 kg.

 
 
198.000 kr.
 
 

Sauer 101 Classic XTA

 

Classic XT riffilinn kemur í ERGO MAX plasskefti með stillanlegan kinnpúða og Ilaflon húðuðu járnaverki. Kemur með snittuðu hlaupi fyrir hljóðdeyfi í gengju 15-1. Á lager í 308 Win. Vegur aðeins 3 kg.

 
 
274.000 kr.
 
 

Sauer 101 Forrest XT

 

Forrest XT riffilinn er sérhannaður í skógarveiði, hann kemur með 51 cm milliþungu hlaupi og Ilaflon húðuðu járnaverki. Kemur með vönduðum sigtum. Á lager í 9,3x62. Vegur 3.25 kg.

 
 
260.000 kr.
 
 

Sauer 101 Classic XT

 

Classic XT riffilinn kemur í ERGO MAX plasskefti og Ilaflon húðuðu járnaverki. Á lager í 243 Win og 6,5x55. Vegur aðeins 3 kg.

 
 
211.000 kr.
 
 

Sauer 101 Classic

 

Frábær veiðiriffill frá Sauer, vandað tréskepti, fjölmargar hlaupvíddir, 5 skota magasín og vegur aðeins 3 kg.

 
 
282.000 kr.
 
 

Sauer 101 Silver XT

 

Frábær veiðiriffill frá Sauer, vandað plastskepti, stillanlegur kinnpúði,  5 skota magasín og vegur 3,5 kg. Til í 6,5x55.

 
 
257.000 kr.
 
 

Sauer 101 Alaska

 

Flottur veiðiriffill, með stillanlegan kinnpúða límtrésskepti. Á lager í 6,5x55 og 270, vegur aðeins 3,35 kg.

 
 
269.000 kr.
 
 

Sauer 101 GTI

 

Frábær veiðiriffill frá Sauer, vandað tréskepti, stillanlegur kinnpúði,  5 skota magasín og vegur 3,65 kg. Til í 6,5x47 Lapua & 6 XC.

 
 
316.900 kr.
 
 

Sauer 101 Artemis

 

Glæsilegur veiðiriffill frá Sauer sérstaklega ætlaður fyrir konur, viktar aðeins 2,9 kg og er aðeins 98 cm langur.

Kemur í fallegu hnotuskefti. Til í .308 Win.

 
 
269.000 kr.
 
 

Sauer 404 Ergolift Select

 

Glæsilegur riffil í flottu viðarskepti með stillanlegan kinnpúða, snittað hlaup fyrir hlaupbremsu eða hljóðdeyfir, 4 þyngdarstillingar á gikk auk afstöðustillinga, cal. 30-06 & 9,3x62 á lager. Þyngd 3,2 kg.

 
 
584.000 kr.
 
 

Sauer 404 Syncro XT

 

Glæsilegur S 404 riffill í SYNCRO synthetic skepti með mikið af stillimöguleikum, 4 þyngdarstillingar á gikk auk afstöðustillinga, stillanlegur kinnpúði, laust magasín og snittað hlaup, cal. 30-06 á lager. Þyngd 3,4 kg. Myndin sýnir fullbúinn riffil, með hlutum sem ekki eru innifaldir í verðinu.

 
 
447.000 kr.
 
 

Sauer 404 Elegance

 

Glæsilegur riffil í flottu viðarskepti með mikið af stillimöguleikum, 4 þyngdarstillingar á gikk auk afstöðustillinga, cal. 6,5x55 á lager. Þyngd 3,3 kg.

 
 
576.000 kr.
 
 

Sauer 404 Syncro XT Carbon

 

Glæsilegasti S 404 riffill í SYNCRO CARBON skepti með mikið af stillimöguleikum, 4 þyngdarstillingar á gikk auk afstöðustillinga, stillanlegur kinnpúði, laust magasín og þungt, fluted og snittað hlaup, cal. 6,5x65 á lager. Þyngd AÐEINS 2,79 kg. 

 
 
983.140 kr.